Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brennslan mín (24 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum
Komið sæl og blessuð hugarar og þeir sem eru að vafra um huga en eru ekki notendur. Í þessari brennslu ætla ég að útbúa svona playlista/cd með lögum sem ég held mikið uppá sem gæti hjálpað fólki og þetta er einungis mín skoðun sem segi. Þess má geta að ég hef nokkrar svo greinar áður :) Byrjum þetta þá: 1. Ensími - Kælibox Ég ætla byrja þetta á íslenskulagi sem kom út á fyrstu plötu Ensími sem heitir Kafbátamúsík en sú plata er að mínu mati ein besta Íslenska plata allra tíma en það má segja...

The Who - Greinakeppni (18 álit)

í Gullöldin fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mig langar til að fjalla aðeins um þessa merku sveit The Who. Fyrir þá sem eru alveg úti að aka í hverjir voru í The Who ætla ég aðeins að fara nánar í það. Keith John Moon (1964-1978) – Trommur, fæddur 1946 23 águst í Harlesden London. Látinn – 7. September 1978 aðeins 32 ára gamall af ofleynstu af lifi sem átti að minka áfengisþörf hans eftir að hafa verið í partýi hjá Paul McCartney. Pete Townshend – Gítar, hljómborð og þess háttar, fæddur 19 mai 1945 í Chiswick, Greater London. Roger...

Playisti 3# (11 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum
Þá er komið að því þriðja playlistagrein ÖmmuRolla Jæja þetta er m.a til að kynna öðrum fyrir nýjum hljómsveitum enda er komið playlista æði igen á huga. 1. Mates Of States og lagið Goods (All In Your Head) Fyrsta lagið er með dúettinum frá USA sem spilaði á Airwaves í fyrra og þess má geta að þau eru hjón. Þetta lag má finna á EP plötu sveitarinnar All Day frá 04. Þetta er uppáhalds lagið mitt þar af leiðandi get ég því hlustað á það endalaust. Það skemmir ekki fyrir hvað þetta er hresst...

Gullöld eða hvað ? gullaldarplaylisti ömmu rolla. (22 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Amma Rolli er kominn aftur í líki eldagamals hippa með Gullaldar playlistann sinn. 1. The Doors – The End Þetta mangaða lag má finn á fyrstu skífu Doors sem heitir einfaldlega Doors þar sem Jim Morrison er að syngja um dauðan. 2. The Beatles - Strawberry Fields Forever Fyrir þá sem ekki vita Strawberry Fields var munaðarleysingjahæli þar sem John og paul ólust nálægt. Það eina sem er ennþá upprunalegt af því er skitið þar sem stendur Strawberry Fields. “Let me take you down, ‘cause I’m going...

Damien Rice (14 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Damien rice er einn af mínum uppáhalds tónlitarmönnum og því langar mig að fjalla um hann. Damein fæddist í í útjaðri Dublin borgar, nánar til tekið Celbridge, County Kildare á Írlandi sem er einskonar sveitarsæla. Hann eyddi mest öllum frítíma sínum í dagdrauma og veiðiskap enn þegar hann var orðinn eldir fór hann að mála myndir og semja lög texta. Árið 1997 stofnaði hann Indie Rokk hljómsveitina Juniper sem komst á samning hjá Polygram plötufyrirtækinu. Plötur eins og World is Dead og...

Playlisti ÖmmuRolla (10 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jæja ég hef lengi ætlað að gera annan svona lista eða hvað það þið kallið það. Það hafa komið nokkrir hingað uppá síðkastið enn nei nú finnst þeir ekki hafa nógu mikið innihald á köflum þannig ég ætla að reyna gera betur ef ég má orða það þannig. 1. Smashing Pumpkins – Disarms Þetta fallega kassagítar lag út á annarri plötu Smashing Pumpkins sem var skýrð Siamese Dream sem mér finnst hreint mögnuð enda ein af mínum uppáhalds plötum eftir að ég uppgvötaði þá hérna á huga. 2. Damien Rice -...

Uppáhalds trommuleikararnir mínir (8 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég á mér marga uppáhalds trommuleikara þar sem ég hlusta mjög mikið á tónlist og ég ætla telja upp nokkra þeirra til gamans. Gunnlaugur Briem Hann hefur spilað með óteljandi tónlistarmönnum eins og: Bubba Morteins, Bjarna ara, Ragnari Bjarnasyni, Madonna in The Movie Evita and Top of the Pops, Michael Ball, Gus Gus og Björk. Hann er sjálfur í jazz bandinu Mezzoforte og hefur haldið trommunámskeið handa byrjendum og þeim sem lengra eru komnir og sundum með Jóa Hörleifs trommaranum í sálinni....

Maus – Lof mér að falla að þínu eyra (15 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Maus – Lof mér að falla að þínu eyra Þetta er eins og eiturlyf þú skilur. 4,5 Já ég sendi inn grein hérna einhvertímann um plötuna Í þessu sekúndubrot sem ég flýtt enn núna ætla ég að skrifa um plötuna Lof mér að falla að þínu eyra. Platan inniheldur mjög mörg góð lög og má þar nefna síðasta ástin fyrir pólskiptin, 90. Kr perla, Poppaldin, Égímeilaþig, Ungfrú orðadrepir, Kristalnótt og Hreistur og Slím, Ryðgaður Ryðgaður Geymgengill svo eitthvað sé nefnt þó það sé ekkert slakt lag á plötunni...

Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt (10 álit)

í Rokk fyrir 18 árum
Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt Gleymdu öllu professional stöffi og hugsaðu aðeins um textana 4 Þið verðið að afsaka að ég sendi þetta ekki inná Íslensk tónlist af því ég held að það séu fleiri sem skoða þetta áhugamál Meðlimir maus fyrir þá sem ekki vita eru Birgir Örn Steinarsson – söngvari og gítarleikari enn hann er þekktari undir nafninu Biggi eða Biggi Í maus. Daníel Þorsteinson – Trommari enn hann oftar enn ekki kallaður Danni Eggert Gíslason – Bassaleikari Páll Ragnar Pálson –...

Enn einn mix diskurinn (12 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já ég ætla að gera minn eigin mix disk sem samanstendur af lögum sem ég held mikið uppá. 1. Smashing Pumpkins - Tonight, Tonight Þetta lag er bara sett sama inní eina gleðivímu. Þetta lag má finna á plötunni Mellon Collie and the Infinate Sadness. Hún er 28. laga og af mörgum talin ef ekki besta plata Smashing Pumpkins. Ég er hinsvegar á móti því enda finnst mér önnur plata þessarar merku sveitar Siamese Dream aðeins skemmtilegri. Enn vonandi byrjar þessi sveit aftur eins og Billy Corgan...

Neil Young – Harvest (7 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Neil Young – Harvest og þá hefst ævintýrið. 4,5 af 5 Ég ætla hér að fjalla um mína uppáhalds Neil Young plötu enda er hún í miklu uppáhaldi þessa dagana. Platan byrjar á laginu Out On The Weekend. Lagið byrjar á mjög fallegu gítarspili og svo kemur munnharpan. Lagið er nokkuð vel sungið en endar líka á flottu munnhörpu spili. Hið fínasta lag Annað lag plötunnar er Titill lagið Harvest. Nú er komið píanó + gítar, trommur og söngur sem endar með ágætis lagi A Man Needs A Maid kemur svo á eftir...

Led Zeppelin I (10 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hérna ætla ég að fjalla um frumraun Led Zeppelin eða fyrstu plötuna þeirra Led Zeppelin I eins ég vil meina. Platan innihélt marga góða smelli eins og Good Times Bad Times, Babe I'm Gonna Leave You, Dazed and Confused, Black Mountain Side og Communication Breakdown ásamt fleiri frábærum lögum. Enn nó um það í bili. Led Zeppelin voru stofnaði úr rústum The Yardbirds enn Jimmy Page var eini meðlimur Yardbirds sem vildi halda þessu áfram. Því ákvað hann að stofna sína eigin hljómsveit. Hann fór...

Led Zeppelin II (12 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég ætla hér að fjalla um aðra plötu Led Zeppelin eða Led Zeppelin II Ég ætla hér að fjalla um aðra plötu Led Zeppelin eða Led Zeppelin II Hún innihélt lög á borðið við Whole Lotta Love, What Is and What Should Never Be, Thank You, Heartbreaker, Trommusólið fræga Moby Dick og Ramble On. Platan byrjar á laginu Whole Lotta Love. Mjög hresst rokk lag. Þar sem Jimy Page og John Bonham sýna að þeir kunna eitthvað fyrirsér. Takið svo eftir í sólóinu hjá page að hann spilar það með fiðluboga....

Led Zeppeli III (10 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Led Zeppelin III Ég ætla hér að fjalla um mína uppáhalds plötu með Led Zeppelin Platan inniheldur lög á borðið við Immigrant Song lagið sem þeir sömdu um Ísland. Á plötunni er svo mitt uppáhalds Zeppelin lag Since I've Been Loving You ásamt Celebration Day og fleiri góðum. Platan byrjar á laginu Immigrant Song sem fjallar um Ísland eins og ég kom fram á áðan We come from the land of the ice and snow, from the midnight sun where the hot springs blow eins og þeir sungu. Lagið er kraftmikið og...

Led Zeppelin IV (16 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég ætla hér að fjalla um plötuna Led Zeppelin IV með Led Zeppelin. Enn hún er sú frægasta með þeim. Meðlimir: Jimi Page: Gítar: John Paul Jones: Bassi, Mandólín, Hljómborð Robert Plant: Söngur John Henry Bonham: Trommur Platan kom út árið 1971 enn hún hinni hélt smellinna Rock And Role, Blak Dog, The Battle Of Evermore og líklegast frægasta lagið þeirra: Stairway To Heaven þar sem Jimi Pages fer á kostum. Hún byrjar á laginu Black Dog sem er flott og kröftugt lag þar sem flottur söngur...

Ziggi Zóza (2 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nafnið á tittlinum fékk þegar ég var að hlusta á DR Gunna og lagið Ziggi Zósa. Enn Ziggi Zósa var hress kall sem átti aðeins einn vin sem hét Kiddi Kindabyssa. Kiddi Kindabyssa var mjög skrýtin gaur sem vildi aðeins hafa eina Kindabyssu sem þótti mjög undarlegt því hún var appelsínu gul sem gat aðeins sært kindur. Í byssuna gat maður aðeins notað eitthvað sem Kiddi kallaði kindarsverð sem var aðeins hægt að fá hjá gömlum kalli sem var undarlegur á þann hátt að hann vildi aðeins fá fullan...

Pælingar (15 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jæja ég var að pæla sko í fullt af hlutum enn ég er viss hversu heimskulegt það er. Sko ef maður er með kaffi og hellir því í glas með tannkremi ætli það sé þá ennþá eins gott eða kemur tannkermsbragð ef því ? Maður var að hugsa um eithvað roslalega hægt og allt í einu þá datt ég alveg út úr þessari hugsun og fór að hugsa um rollur. Ef maður á rollur er þá leyfilegt að hafa þær t.d útí garði, útá svölum eða inná baði ? Ef maður býr í blokk og maður er bandvitlausar klukkur og heldur að...

Audioslave - Out Of Exile (31 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Í maí síðast liðnum kom út ný plata með töffornum í Audioslave. Ég áhvað að skella mér á eitt eintak og ég sé ekki baun eftir því. Audioslave var stofnuð í Los Angeles árið 2001 af fyrverandi meðlimum Rage Against the Machine og sönvgara Soundgarden eftir að Zack de la Rocha hætti í Rage Against the Machine. Árið 2002 kom svo út fyrsta platan þeirra sem hét einfaldlega Audioslave sem innihélt smellina Like a Stone, Cochise og Show Me How To Live. Nú er komið að sjálfri plötunni. Meðlimir:...

Billy Corgan - The Future Embrace (13 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Eftir að hafa verið í mörg ár í Smashing Pumpkins og Zawn fór snillingurinn Billy Corgan byrja á sólóferli og þetta er hanns fyrsta sólóplata enda hafði ég beðið spenntur efir henni. Corgan sjálfur samdi flest öll lögin á þessari plötu. Lagalisti: 1. All Things Change 2. Mina Loy (M.O.H.) 3. The CameraEye 4. ToLoveSomebody 5. A100 6. DIA 7. Now (And Then) 8. I'm Ready 9. Walking Shade 10. Sorrows (in blue) 11. Pretty, pretty STAR 12. Strayz Þetta er roslaga góð plata þar sem billy notar...

Fiorentina 2004/2005 í fm (19 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég áhvað að taka við einu af mínu uppáhalds liði á Ítalu ásamt Juventus Fiorentina. Ég seldi Crisanto Lubatelli á 5 millur enn ég keypti mér efnilegan markmann að nafni Micael Rennisg frá Bayern Munhen á 2,8 millur og í janúar glugganum keypti ég svo Kim Kallstrom á 5 millur frá Renns. Mér gekk vel í byrjunn var í toppsætinu í tvær vikur enn þá fór allt að halla undanfæti og ég var fallsæti í desember enn þá fór allt að gerast ég byrjaði á að vinna hvern leikinn á fætum örðum. Ég komst í...

Bestu íslensku plöturnar 2004 (35 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jamm hverjar eru bestu Íslensku plöturnar 2004 að mínu matti eru þær 1. Lada Sport - Personal Humour Þessi hljómsveit sló rægilega í gegn í músík tiraunum og lentu í öðru sæti á þessu ári(minnir mig). Þetta er fysrtsta plata þeirra, reyndar demo/ep plata. 2. Brain Police - Electric Fungus Nýjasta verk Brain Police ef ekki það besta til þessa frábær plata sem inniheldur lagið Coed Fever. 3. Hjálmar - Hljóðlega af stað Reggae tónlist.. amm ég er ekki mikkið fyrir þannig tónlist enn þetta...

Van Halen - Van Halen (6 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ætla gera smá plötudóm um þessa plötu hvort sem ég kann það eða ekki. Fyrsta plata Van Halen Van Halen kom út árið 1978 eftir að þeir höfðu stafað í fjögur ár. David Lee Roth - Söngur Alex Van Halen - Trommur Michael Anthony - Bassi Eddie Van Halen - Gítar Vonandi að þetta sé rétt annars bendiði mér á það. 1.Runnin' with the Devil Frábært rokklag, söngurinn fínn og frábært gítarsóló. Loka niðurstaða 5 af 5. 2. Eruption Þetta lag sannar það að Eddie Van Halen kunni á gítar, þetta lag er eitt...

10 Bestu plötur Gullaldarinnar (mitt mat) (38 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 6 mánuðum
1. Led Zeppelin - Led Zeppelin III Þetta er geðveik plata, bestu lögin á henni eru Immigrant Song,Celebration Day, Since I've Been Loving You og Out On the Tiles. 2.Það var erfitt að velja þessa plötu á milli Pink Floyd - The Wall enn bestu löginn á The Wall eru Another Brick In The Wall part 1,2 og 3,Mother,Goodbye Blue Sky, Hey You og Comfortably Numb 3.Sú plata sem er í þriðjasætti er: Are You Experienced með Jimi Hendrix snilldar plata, bestu lög:Foxey Lady,Red House,Highway Chile,Hey...

Mín 10 uppáhlads gömul lög (mitt mat) (13 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 1 mánuði
Byrja á 10 sæti og síða 9 og framveigis… 10 David Bowie - Ziggy Stardust 9 Queen - Bohemian Rhapsody 8 Dr. Feelgood - Milk & Alcohol 7 Deep Purple - Child In Time 6 Deep Purple - Black Knight 5 The who - My Generation 4 Deep Purple - smoke on the water 3 AC/DC - Back in black 2 Led Zeppelin - Since I've Been Loving You 1 The Rolling Stones - Angie Núnna koma ástæður fyir að þessu lög eru þarna 10 David Bowie - Ziggy Stardust tja tvímalaust eitt besta lag David Bowie. Þetta lag er snilld… get...

AC/DC - Plötudómar (20 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hæbb sko mér datt í huga að skrifa grein um nokkar Plötur AC/DC :) Byrja á Back in black: Þetta er 10 laga plata. Lögin á þessari plötu eru: 1:Hells Bells 2:Shoot to thrill 3:What do you do for money honey 4:Given the dog a bone 5:Let me put my love into you 6:Back in black (Meistaraverkið) 7:You shook me all night long 8:Have a drink on me 9:Shake a leg 10:Rock and roll ain't noise pollution Það sem mér finnst um lögin: 1:Hells Bells=Snilld næstu 4 = allt í lagi 6:Back in black = Gargandi...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok