Já ég ætla að gera minn eigin mix disk sem samanstendur af lögum sem ég held mikið uppá.

1. Smashing Pumpkins - Tonight, Tonight
Þetta lag er bara sett sama inní eina gleðivímu.
Þetta lag má finna á plötunni Mellon Collie and the Infinate Sadness. Hún er 28. laga og af mörgum talin ef ekki besta plata Smashing Pumpkins. Ég er hinsvegar á móti því enda finnst mér önnur plata þessarar merku sveitar Siamese Dream aðeins skemmtilegri.
Enn vonandi byrjar þessi sveit aftur eins og Billy Corgan vill. RIP

2. Architecture In Helsinki – Wishbone
Eftir að ég heyrði þetta lag varð ég orðalaus, svo flott og fjörugt lag með þessari sérstöku hljómsveit. Þetta band hefur gefið út tvær plötur enn þetta lag af þeirri nýrri Fingers Crossed

3. Zwan – Honesyly
Í sumar var ekkert annað enn þetta lag á fóninum, svo gott lag. Flottar trommur og söngurinn. Enn það er synd að segja frá því að þessi sveit gaf aðeins út eina plötu mary star of the sea. Ég hefði viljað sá meira frá henni.

4. Death Cab for Cutie - Styrofoam Plates
Trommur = Vá = Geðveikt góðar.
Þetta lag má finna hinni frábæru plötu The Photo Album.


5. Polvo – Vibracobra
Þetta lag er af fyrstu plötu Polvo Cor-Crane Secret sem kom út árið 1992. Ég hef í sjálfum sér ekki hlustað mikið á Polvo enn ég var einu sinni í ensku tíma. Við vorrum að kynna fyrir hvorum öðrum hljómsveitir. Kennarinn kemur að bekkjarbróðir mínum og spyr hann að einhverju (hann var að fíla þetta).

6. Belle & Sebastinan - dress up in you
Þetta lag er af nýjustu skífu Skosku súperpopparana Belle & Sebastian the life pursuit. Þessi plata stóð alveg fyrir sínu og meira. Enn þetta lag inniheldur einn flottasta trompet sóló sem ég heyrt á æfi minni.

7. Emiliana Torrini – Heartstopper
Fyrsta Íslenska lagið á þessari mixplötu og það er eigin önnur enn Emilína, þetta lag má finna á nýjustu plötu Eimelíönnu Fisherman's Woman sem mér finnst nokkuð góð enn þetta lag er mjög vel sungið að hætti Emelíönnu.

8. The Strokes - New York City Cops
Eins og palli væri einn í heiminum, eigin getur stöðvað mig í fíling.. ég er bara einn.
Þetta lag er líka á mix disknum hans Doherty enn mér finnst það svo gott. Þetta lag er af fyrstu plötu The Strokes Is This It

9. Bjartmar ARON Guðlaugsson – Týnda kynslóðin
Þetta lag fjallar um einhverja foreldra sem eru að fara á ball.
Bjartmar er hér í öllu sínu veldi.

10. Clap Your Hands Say Yeah - The Skin Of My Yellow Country Teeth
Besta lag 2005 ? já svo sannarlega það. Þessi sveit kom mér verulega á óvart enda ein sú skemmtilegasta sem ég hef heyrt lengi í enn söngvarinn er eiginlega: Þú elskar hann eða hatar.

11. Focus - Hocus Pocus
Þetta er eina lagið sem ég hef heyrt með þessari hollensku sveit enn það er snilld.
Mér finnst söngurinn alltaf jafn asnalegur enn samt snilldar lag.

12. Todmobile – Stelpurokk
Þetta lag er bara svo geðveikt lag og Andrea Gylfa syngur þetta geðveikt vel.
“Syngjandi stelpur og rokk
Syngur um mig eða þig
Í herbergi í engu nema skóm er aðeins lítið alstaðar
Rólað um í alltof stuttum kjól með fán í hárinu.”

Einhvergin svona hljómar þessi texti úr þessu lagi sem eitt það skemmtilegasta sem hefur komið frá Íslandi.

13. The Kays Lavelle – Shadows
Ég veit eiginlega ekkert um þetta band, þeir ödduðu mér á Myspaceinu,
Þar segir að þeir séu frá skotlandi. Mér fannst þetta lag vera svo svalt að ég varð að hafa það. Vel sungið og píanóið er snilld.

14. Arcade Fire - Neighborhood #3 (Power Out)
Það má ekki gleyma þessu bandi. Þetta band er svo geðveikt að ég veit ekki.
Platan þeirra Funeral er eins sú hressasta sem ég hef heyrt í enda ekkert slakt lag á plötunni. Enn þetta er mitt uppáhalds lag með þeim.

15. Devin Davis – Iron Woman
Fjörugt lag af fyrstu skífu Devin Davis - Lonely People of the World, Unite!
Sem er alger snilld, fékk 4,5 hjá rjómanum. Þessi kappi sagðist vilja koma til landsins. Það er þá barasta að fara að reyna að flytja kallinn inn.


16. The New Pornographers - The Bleeding Heart Show
Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa þessu lagi enn það er svo geðveikt.
Mjög vel sungið, enn þetta lag er af nýjustu skífu þessarar Kanadísku hljómsveitar
Twin Cinema.

17. At The Drive-In – Fahrenheit
Eins og einhver sagði “ef það er eitthvað sem vantar í þennan heim þá eru það fleiri brjálaðar og geðsjúkar hljómsveitir eins og At The Drive-in.”
Enn þeir eru því miður hættir RIP At The Drive-In enn þeir splittuðust í mars volta og Sparta.

18. Led Zeppelin - Achilles Last Stand
Þetta lag er þrælflott og sólið hans Jimy Page er gul. Þetta lag má svp finna á best of plötum með Led Zeppelin og breiðskífunni Presence.

já ég vona að þetta hafi frætt einhvern ef ekki smá og kynnt fólki fyrir nýjum hljómsveitum.
www.bit.ly/1ehIm17