Neil Young – Harvest Neil Young – Harvest
og þá hefst ævintýrið.
4,5 af 5

Ég ætla hér að fjalla um mína uppáhalds Neil Young plötu enda er hún í miklu uppáhaldi þessa dagana.

Platan byrjar á laginu Out On The Weekend. Lagið byrjar á mjög fallegu gítarspili og svo kemur munnharpan. Lagið er nokkuð vel sungið en endar líka á flottu munnhörpu spili.
Hið fínasta lag
Annað lag plötunnar er Titill lagið Harvest. Nú er komið píanó + gítar, trommur og söngur sem endar með ágætis lagi
A Man Needs A Maid kemur svo á eftir þessu lagi en það er rólegt og mjög fallegt þar sem píanó spilið er alsráðandi ásamt fiðlum. Þetta lag er svo fallegt að ég erfitt með að lýsa því.
Heart Of Gold er næst í röðinni og ef ekki þekktasta og vinsælasta lag hans.
Gítarinn er rosalegur í þessu lagi og textann kann ég.
Þetta magnaða lag er bara frábært samt ekki eins gott og sumir vilja meina

Fimmta lag plötunnar er svo Are You Ready For The Country ?
Mér líður alltaf geðveikt kjánalega þegar ég hlusta á það, læt reyndar eins og fáviti.
Þetta er reyndar flott lag þar sem Neil notar rafmanið og píanóið + trommurnar smell passa inn.
Old Man kemur beint á eftir þessu enn það er einmitt mitt uppáhalds lag á plötunni og ef ekki með honum. Old Men Loock at the life eins og syngur.
Gítarinn í þessu lagi er svo geðveikt flottur að hálfa væri nó.
Frábært lag.
There's A World
Er ég kominn á sinfóníu tónleika ? nei þetta hugsaði ég með mér þegar ég heyrði byrjunina. Lagið minnir mig svo rosalega á eitthvað þannig en samt finnst mér það svo töff. Ég held meiraaðsega að ég geti flokkað þetta lag undir eitt af þeim sem mér finnst vera sérstök.

Áttunda lagið Alabama er svo næst en það farið sía á seinni hlutann og aðeins tvö lög eftir enn þetta lag er rafmas lag enn það er eitt af mínum uppáhalds með honum.
Mér finnst þetta vara frábært lag og gítarsólóð er bara geðveikt kjúl.
The Needle And The Damage Done kemur á eftir þessu stuði og hendur því áfram.
Endirinn á plötunni er svo Words (Between The Lines Of Age). Þetta er eitt af þeim lögum sem mér finnst vera geðveikislega frábær (kannski asnalega orðað) enn gítarsólið er að vanda fallegt.
Frábær endir á skemmtilegu ævintýri.


Overall:
Geðveik plata eftir snillinginn Neil Young sem margir vilja tala um sem eina af hans betri plötum sem ég get nú ekki annað enn verið sammála í þeim efnum enda er hún líka mjög vel gerð og flott í alla staði sem einkennist af skemmtilegu gítarspili og píanói ásamt engu slöppu lagi.
www.bit.ly/1ehIm17