Gullöld eða hvað ? gullaldarplaylisti ömmu rolla. Amma Rolli er kominn aftur í líki eldagamals hippa með Gullaldar playlistann sinn.

1. The Doors – The End
Þetta mangaða lag má finn á fyrstu skífu Doors sem heitir einfaldlega Doors þar sem Jim Morrison er að syngja um dauðan.

2. The Beatles - Strawberry Fields Forever
Fyrir þá sem ekki vita Strawberry Fields var munaðarleysingjahæli þar sem John og paul ólust nálægt.
Það eina sem er ennþá upprunalegt af því er skitið þar sem stendur Strawberry Fields.
“Let me take you down, ‘cause I’m going to Strawberry Fields.
Nothing is real and nothing to get hung about.
Strawberry Fields forever.” Má heyra í þessu magnaða lagi

3. Pink Floyd - Goodbye Blue Sky
Eitt af mínum uppáhalds Pink Floyd lögum ef ekki mitt uppáhalds með þeim.
Það er bara eitthvað við þetta lag sem get ekki útskýrt

4. Creedence Clearwater Revival - Fortunate Son
Þetta er eitt dæmi um hvað CCR voru góðir og ef John Fogerty var ekki snillingur þá veit ég ekki hvað. Þetta lag og fleiri má finna á Willy and the Poorboys sem kom út 1969 það ár sem þeir gáfu líka út tvær aðrar plötur.

5. Small Faces - Lazy Sunday
Ég hef ekki heyrt talað mikið um þetta band enn mér finnst þetta ofboðslega sérstakt og fallegt lag.

6. Allman Brothers Band - Ramblin' Man
Jimi Hendrix var kúkur, duane allman var betri gítarleikari.
Nei ég bara að grilla í ykkur þótt að duane allman hafi verið betri að mínu mati og það er leitt hvernig fór fyrir honum.
Annars frábært blús lag.

7. Cat Stevens - Wild World
Ég var einhvertíma í skólafeðalagi og vinur minn var alltaf að syngja þetta lag og spilla ásamt öðrum lögum með Cat Stevens.
Ég man hvað það var gaman. Annars má þetta lag finna á plötunni Tea for the Tillerman ásamt öðrum stórkostlegum lögum.

8. Rolling Stones – Sway
Þetta lag er rosalegt, ég hef séð það live *mont*.
Ekki amalegt þegar það er mitt uppáhalds Stones lag.

9. Rolling Stones – Oh No, Not You again
Þetta lag er í nýrri kantinum enda á nýjustu plötu Stonesara A Bigger Bang .
Textinn í þessu lag finnst mér alveg frábær þar sem þessir gömlu kalla eru að syngja um að Lífið sé ömurlegt og eitthvað í þá áttina eins þessar setningar sem heyrast í m.a í laginu
Fucking up my life og
Mashing up my life, yeah.


10. Trúbort – To Be Grateful
Rólegt enn frábært með Íslensku súpergrúppunni Trúbrot af plötunni Lifun sem er af mörgum talin ein besta Íslenska platan og því get ég verið sammála

11. Dire Straits - Brothers in arms live
Hið frábæra lag Brothers in arms með Dire Straits finnst mér persónulega betra live og gítarsólóið er bara snilld

12. Cream- White Room
Súpergrúppan Cream fór á kostum og þetta lag er eitt af mínum uppáhalds með þeim, mér finnst það reyndar stórkostlegt

13. Blind Faith – Do What You Like
Þessi hljómsveit innihélt m.a Eric Clapton og inn mangaða Ginger Baker. Ég mæli með að þið tékkið á þessu lagi og trommusólinu í endann á því.

14. Elvis Presley - Jailhouse Rock
Það þarf ekki að kynna hann sérstaklega fyrir ykkur rokk kónginn.
Þetta lag sannar bara hversu frábær hann var.

15. Led Zeppelin - Thank You
Þetta er mitt uppáhalds Zeppelin lag.
Það er svo fallegt að ég veit ekki hvað.

16. Led Zeppelin – All my love
Þetta lag er tileinkað syni plant sem lést í bílslysi.
Mjög sérstakt enn engu að síður frábært lag sem má finna á plötunni In Through the Out Door

17. Led Zeppelin - Since I've Been Loving You
Ég er á því að þetta lag sé betra enn Stairway To Heaven og gítarsólóið í þessu blús lagi er sjúkt

18. The Band - The Night They Drove Old Dixie Down
Það eru ekki ýkja margir hérna sem hlusta á the band enn faðir minn kynnti mér fyrir þeim og lagið The Night They Drove Old Dixie Down var það fyrsta sem ég heyrði með þeim.
Þetta lag er stendur mér mjög ofarlega í huga sem eitt af skemmtilegustu lög sem ég hef heyrt.

19. Steve Miller Band – The Joker
Ég heyrði þetta lag fyrst hjá vini mínum og fallst það svo svalt að ég ákvað að eignast það og síðan stoppaði það ekki í spilun sem segir sýna sögu

20.
www.bit.ly/1ehIm17