Bestu íslensku plöturnar 2004 Jamm hverjar eru bestu Íslensku plöturnar 2004 að mínu matti eru þær

1. Lada Sport - Personal Humour
Þessi hljómsveit sló rægilega í gegn í músík tiraunum og lentu í öðru sæti á þessu ári(minnir mig). Þetta er fysrtsta plata þeirra, reyndar demo/ep plata.

2. Brain Police - Electric Fungus
Nýjasta verk Brain Police ef ekki það besta til þessa frábær plata sem inniheldur lagið Coed Fever.

3. Hjálmar - Hljóðlega af stað
Reggae tónlist.. amm ég er ekki mikkið fyrir þannig tónlist enn þetta heillaði mig uppúr skónum, snilldar plata.

4. Quarashi - Guerilla Disco
Nýjasta verk Quarashi, fín plata, Stun Gun, stars, Murder Frenzy og Payback skemmtilegustu lögin.

5. Isidor - Betty Takes a Ride
Áhugaverð plata með spræækjum drengjum.
www.bit.ly/1ehIm17