Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Hugi.is er íslenskur spjallvefur sem hefur verið starfræktur síðan árið 2000. Hugi inniheldur fjölmörg áhugamál þar sem notendur geta átt í samræðum og sent inn efni sem viðkemur þeirra áhugamálum.

Vefurinn er í eigu Já Upplýsingaveitna hf. Vefstjóri Huga hefur umsjón með vefnum og sér um daglegan rekstur hans. Þú getur haft samband við vefstjóra með því að senda tölvupóst á netfangið vefstjori [hjá] hugi.is.

Ritstjóri Huga
Helgi S. Karlsson, sálfræðingur
ritstjori [hjá] hugi.is


Bakgrunnar
Eftirfarandi einstaklingar gerðu bakgrunna fyrir Huga.

Þorgeir Gísli Skúlason

Kendrick (http://kunkka.deviantart.com/)