10 Bestu plötur Gullaldarinnar (mitt mat) 1. Led Zeppelin - Led Zeppelin III
Þetta er geðveik plata, bestu lögin á henni eru Immigrant Song,Celebration Day, Since I've Been Loving You og Out On the Tiles.
2.Það var erfitt að velja þessa plötu á milli Pink Floyd - The Wall enn bestu löginn á The Wall eru Another Brick In The Wall part 1,2 og 3,Mother,Goodbye Blue Sky, Hey You og Comfortably Numb

3.Sú plata sem er í þriðjasætti er: Are You Experienced með Jimi Hendrix snilldar plata, bestu lög:Foxey Lady,Red House,Highway Chile,Hey Joy,
Stone Free,Purple Haze,51st Anniversary,The Wind Cries Mary ,

4. Fjóðasætti skipa svo Led Zeppelin og platan Led Zeppelin[1], bestu lög Good Times Bad Times,Dazed and Confused,Communication Breakdown,I Can't Quit You Bab og How Many More Times.

5. Þá er það platan Wish you were here með Pink Floyd. Fr´bær plata sem inniheldur lagið Shine on you crazy diamond.

6.Houses Of The Holy með Led Zeppelin, bestu lögin : The Song Remains The Same,Over The Hills And Far Away og D'yer Mak'er.

7.Svo er það Deep Purple In Rock með Deep Purple, bestu lög Speed King og Child In Time.

8.Blind Faith - Blind Faith. Snilldar plata sem innidehdlur mitt uppáhads trommusóló að nafi: Do What You Like enn bestu lögin eru Do What You Like og Had to Cry Today

9.Trúbrot - Lifun.. Gunnar Jökull er snilligur :D frábær plata.. öll löginn snilld.. eiginn bestu lög plötunar

10.Led Zeppelin II með Led Zeppelin, fr´bær plata bestu lögin: Whole Lotta Love,Living Loving Maid (She's Just a Woman),Heartbreaker og Moby Dick.

Fyrir þá sem nenna ekki að lesa umfjöllina þá er lisitinn svona

1.Led Zeppelin - Led Zeppelin III
2.Pink Floyd - The Wall
3.Jimi Hendrix - Are You Experienced
4.Led Zeppelin - Led Zeppelin
5.Pin Floyd - Wish you were here
6.Led Zeppelin - Houses Of The Holy
7.Deep Purple - Deep Purple In Rock
8.Blind Faith - Blind Faith
9.Trúbrot - Lifun
10.Led Zeppelin - Led Zeppelin II
www.bit.ly/1ehIm17