Billy Corgan - The Future Embrace Eftir að hafa verið í mörg ár í Smashing Pumpkins og Zawn fór snillingurinn Billy Corgan byrja á sólóferli og þetta er hanns fyrsta sólóplata enda hafði ég beðið spenntur efir henni.

Corgan sjálfur samdi flest öll lögin á þessari plötu.

Lagalisti:
1. All Things Change
2. Mina Loy (M.O.H.)
3. The CameraEye
4. ToLoveSomebody
5. A100
6. DIA
7. Now (And Then)
8. I'm Ready
9. Walking Shade
10. Sorrows (in blue)
11. Pretty, pretty STAR
12. Strayz

Þetta er roslaga góð plata þar sem billy notar tölvutrommur í sumum lagana enda minnir þessi plata mig dáldið á Adore með Smashing Pumpkins.
Svo verður maður að bíða að sjá hvað verður í frammtíðini annars vona ég að hann sendi frá sér meirra efni í frammtíðinni.

Að lokum fær þessi plata 4,5 stjörnur af 5 mögulegum hjá mér.

Ps. ég veit að þetta er dálídið stutt en ég veit ekki hvað átti að seigja meirra. Og afsakið allar stafsettniga villu
www.bit.ly/1ehIm17