Van Halen - Van Halen Ætla gera smá plötudóm um þessa plötu hvort sem ég kann það eða ekki.

Fyrsta plata Van Halen Van Halen kom út árið 1978 eftir að þeir höfðu stafað í fjögur ár.

David Lee Roth - Söngur
Alex Van Halen - Trommur
Michael Anthony - Bassi
Eddie Van Halen - Gítar
Vonandi að þetta sé rétt annars bendiði mér á það.

1.Runnin' with the Devil
Frábært rokklag, söngurinn fínn og frábært gítarsóló.
Loka niðurstaða 5 af 5.

2. Eruption
Þetta lag sannar það að Eddie Van Halen kunni á gítar, þetta lag er eitt flottasta gítar rugl
sem ég hef heyrt.
Loka niðurstaða 5 af 5.

3. You really got Me
Eitt af tvemur coverum á plötuni.
Ekki eftir þá heldur The Kinks eingu að síður flott hjá þeim.
finnst það þó skemmtilegra með The Kinks.
Sammt flott gítarsóló.
Loka niðurstaða 4,5 af 5.


4. Ain't talkin' 'bout Love
Flott lag með rosalega flottu gítarsóli í miðjuni eða eithvað og aftur í eithað um endan
Loka niðurstaða 5 af 5

5. I'm the One
Þetta lag minnir mig á eithvað veit ekki hvað.
Sammt fjörugt og gott lag. Gítarsólin eru ekkert nema snilld. Skemmtilegar trommur ekki síður enn söngurinn.
Loka niðurstaða 5 af 5

6. Jamie's Cryin'
Byrjar á flottu gítarsólói, skemmtilegur söngur.
Seinna gítarsólið er bara töff og skemmtilegra.
Loka niðurstaða 5 af 5

7. Atomic PunkSkemmtilegar trommur í byrjun. Rostalegt rokk lag.
Loka niðurstaða 4,5 af 5.

8. Feel your love Tonight
Söngurinn minnir mig á eithvað, man ekki hvað.
Roslega skemmilegt lag og gítarsólið ekkert nema snilld. Skemmtilegur bassi eingu að síður.
Loka niðurstaða 4,5 af 5.


9. Little DreamerSkemmtilegur trommu taktur, fínt gítarsóló.
Loka niðurstaða 5 af 5.

10. Ice cream ManEitt af tvemur coverum á plötuni.
Ekki eftir þá heldur John Brim. Svo er lagið spilað á kassagítar að hlusta til(ekki allt).
Annars frábært lag, gítarsólið er bara flott.
Loka niðurstaða 5 af 5.

11. On Fire
Flott lag, allt flott. Bara skemmtilegt lag.
Söngurinn minnir mig á eithvað eins og Twisted Sister. Og stundum á Guns N Roses(eithvað í laginu)
Loka niðurstaða 4,5 af 5.

Allt í allt er platan bara mjög góð og þá fær hún fullt hús frá mér
5 af 5 mögulegum.
www.bit.ly/1ehIm17