Led Zeppelin I Hérna ætla ég að fjalla um frumraun Led Zeppelin eða fyrstu plötuna þeirra Led Zeppelin I eins ég vil meina.

Platan innihélt marga góða smelli eins og Good Times Bad Times, Babe I'm Gonna Leave You, Dazed and Confused, Black Mountain Side og Communication Breakdown ásamt fleiri frábærum lögum. Enn nó um það í bili.

Led Zeppelin voru stofnaði úr rústum The Yardbirds enn Jimmy Page var eini meðlimur Yardbirds sem vildi halda þessu áfram. Því ákvað hann að stofna sína eigin hljómsveit. Hann fór að leita að fólki til að spila með sér. Hann réð fyrst reynda session bassaleikarann John Paul Jones á bassa og byrjaði svo að leita að söngvara. Fyrsti kosturinn var Terry Reid en hann var upptekinn við annað og benti honum á Robert Plant sem hafði sungið með pöbb-hljómsveitum og hafði verið í The Band Of Joy þar sem að John Bonham var trommari. Robert Plant tók þessu vel og þáði boðið. Síðan reyndu þeir að fá Bonham í bandið enn án árangurs í fyrstu, þangað til eftir nokkra daga var Robert Plant búinn að sannfæra hann um að koma í bandið.

Þeir hétu fyrst The New Yadbirds enn eftir að Keith Moon sem sagði að þeir spiluðu svo þungt rokk að þeir ættu eftir að hrapa eins og Lead Zeppelin. Þá ákváðu þeir að breyta nafninu úr The New Yardbirds í Led Zeppelin og slepptu því að skrifa “a” í lead svo að fólk myndi bera það rétt fram.


Nú er komið að sjálfri plötunni.
Platan byrjar á laginu Good Times Bad Times. Lagið er mjög vel trommað. Gítarinn, bassinn og söngurinn smell passa inn. Sólóið hjá Jimmy Pages er mjög kröftugt.
Babe I'm Gonna Leave You kemur svo fast á eftir. Lagið er uppgrunarlega ekki eftir þá heldur Paul Bennett/Anne Bredon/Edward Darling
Lagið er mjög rólegt og flott kassagítar lag. Flottar trommur koma svo vel með.
You Shook Me er svo þriðja lagið. Ég er ekki alveg viss hvað mér finnst þetta lag. Það er fallegt. Hljómborðs spil John Paul Jones er alveg magnað. Í þessu lagi og Your Time Is Gonna Come sem ég kem að á eftir þá sýnir hann hversu fjölhæfur tónlistarmaður hann er/var. Sólóið hjá page er magnað.

Dazed and Confused er svo fjórðalag plötunnar og jafnamt eitt af mínum uppáhalds lögum með Led Zeppelin. Ég man þegar heyrði þetta lag fyrst, ég átti varla orð í minni eigu til að lýsa aðdáun minni. Lagið er mjög vel trommað. Söngur plant er magnaður.
Sólóið hans Page er alveg magnað.

Your Time Is Gonna Come kemur beint á eftir þessu þar sem John Paul Jones brillerar á orgelinu með geysilega fallegu spili. Lagið er spilað kassagítar sem er mjög flott. Söngur plant er þræl magnaður.
Sjötta lag plötunnar er svo hið rosalega kassagítar lag Black Mountain Side. Í þessu lagi er enginn söngur sem sagt Instrumental lag.
Communication Breakdown kemur stuðinu virkilega í gang. Sólóin hjá page eru alltaf mjög flott að vanda eins í þessu lagi.
Næst síðasta lag plötunnar er blúslagið I Can't Quit You Baby. Þetta lag er ekki eftir sjálfa Led Zeppelin heldur Willie Dixon engu síðra lag. Allaveganna blús í lægi.
Níunda og jafnrammt síðasta lag plötunnar How Many More Times. Núna langar mig að fara uppí sófa og horfa einhverja Bond mynd. Lagið er þaulmagnað. Mjög flottur bassi og trommur eru einkennandi. Sólóið hjá Jimmy er mjög flott.


Overall: Stórkostleg plata. Gæti varla verið betri í alla staði. Sérstaklega lagið How Many More Times sem minnir mig alltaf á einhverja mynd eins James Bond eða eitthvað álíka. Níunda og jafnrammt síðasta lag plötunnar How Many More Times. Núna langar mig að fara uppí sófa og horfa einhverja Bond mynd. Lagið er þaulmagnað. Mjög flottur bassi og trommur eru einkennandi. Sólóið hjá Jimmy er mjög flott.


Overall: Stórkostleg plata með frábærum lögum eftir frábæra tónlistarmenn. Platan gæti varla verið betri í alla staði.
www.bit.ly/1ehIm17