Led Zeppelin II Ég ætla hér að fjalla um aðra plötu Led Zeppelin eða Led Zeppelin II Ég ætla hér að fjalla um aðra plötu Led Zeppelin eða Led Zeppelin II

Hún innihélt lög á borðið við Whole Lotta Love, What Is and What Should Never Be, Thank You, Heartbreaker, Trommusólið fræga Moby Dick og Ramble On.

Platan byrjar á laginu Whole Lotta Love. Mjög hresst rokk lag. Þar sem Jimy Page og John Bonham sýna að þeir kunna eitthvað fyrirsér. Takið svo eftir í sólóinu hjá page að hann spilar það með fiðluboga.
Krafturinn heldur áfram í næsta lagi What Is and What Should Never Be nema stuðið eykst. Lagið byrjar rólega enn svo eykst krafturinn í endann. Sólið hans Page er dúndrandi snilld. Takturinn hjá Bonham er mjög flottur.
Þriðja lagið er svo The Lemon Song. Mig langar alltaf í límonaði þegar ég heyri þetta lag. Magnað hversu sólóin hjá Jimy eru flott á þessari plötu eins í þessu lagi.
Það sem er mest spennandi við þetta lag er þegar þeir skipta algjörlega um gír í endann.
Mega töff lag.

Thank You kemur svo sem eitt af mínum uppáhalds lögum ekki þá bara með Led Zeppelin heldur í alvörunni.
Ég held að ég myndi frekar segja þakka þér fyrir frábært lag.
Ég veit ekki hvernig ég á lýsa þessu lagi enn kannski get ég sagt að gítarspilið og trommurnar séu alger snilld ásamt flottu hljómborði.
Heartbreaker er svo fimmta lag plötunnar.
Einkennandi gítarspil helst út allt lagið. Sólóið er mjög sérstakt ef ég get tekið til orða.
Úr þessu öllu saman kemur lagið Living Loving Maid (She's Just a Woman).
Lagið er einstaklega vel trommað svo bætir að söngur plant er alveg frábær eða allt lagið er bara frábært.
Svo er komið að laginu Ramble On enn fyrir helmingurinn er spilaður á kassgítar.. Ég er ekki alveg viss á hvernig trommur Bonham sé að spila á enn ég held að það séu bongo. Síðan taka þeir upp rafmagnið og rokka lagið.

Áttundalagið er eitt af mínum uppáhalds Zeppelin lögum enn það er Moby Dick. Mjög flott gítar riff hjá Page í byrjun. Síðan kemur Bonham og spilar af allkunnri snilli. Fyrir þá sem hafa ekki séð The Song Remains the Same útgáfuna þessu lagi þá er sýnt inná milli eitt og annað um Bonham meðal annars áhugamálin hans.
Takið eftir því þetta lag er ekki bara spilað með kjuðum heldur líka með berum höndum.
Það sem rekur lestina er Bring It On Home sem byrjar kassagítar enn svo bætist rafmagnið við og allt rokkið kemur askvaðandi eins köld vassgusa.
Frábær endir á mjög góðri plötu


Overall: Mjög góð plata miðað við plötu númer tvö því það er alltaf eftir að gera næstu plötu eftir að fyrsta slær í gegn. Það hefur sýnt sig.
www.bit.ly/1ehIm17