Damien Rice Damien rice er einn af mínum uppáhalds tónlitarmönnum og því langar mig að fjalla um hann.

Damein fæddist í í útjaðri Dublin borgar, nánar til tekið Celbridge, County Kildare á Írlandi sem er einskonar sveitarsæla.
Hann eyddi mest öllum frítíma sínum í dagdrauma og veiðiskap enn þegar hann var orðinn eldir fór hann að mála myndir og semja lög texta.

Árið 1997 stofnaði hann Indie Rokk hljómsveitina Juniper sem komst á samning hjá Polygram plötufyrirtækinu. Plötur eins og World is Dead og Weatherman voru nokkuð spilaðar í írska útvarpinu enn þegar það átti að koma að sjálfri stóru plötunni var eitthvað í samningnum við polygram sem gekk ekki upp og hljómsveitin lagði upp laupana.
Enn hinir meðlimirnir tóku upp nafnið Bell x 1.

Árið 1999 lagið Damien í heimsreisu. Hann pakkaði öllu nauðsinlegasta niður og tók gamla góða gítarinn með sér. Stefnan var lögð á svokölluð Tuscany fjöllin á Ítalíu þar sem hann bjó um tíma meðan hann var að spila um Evrópu.
Ári seinna var Damien fluttur til Dublinar uppfullur af hugmyndum og var staðráðinn í að gera það sem hann vildi gera sína fyrstu plötu. Hann reddaði sér nógu miklum pening til að taka upp demo og sendi það til Tónlistarmannsins David Arnold sem hefur unnið með Björg, Ninu Persson söngkonu Cardigans og fleirum og fleirum.

Árið 2001 kom svo út hans fyrsta smáskífa hans The Blowers Daughter og fékk hún fínar viðtökur um heim allan. Enn árið 2003 kom fyrsta 10 laga platan hans O út enn hún var tekinn upp í svokölluðum upptökubíl eða ferðahljóðveri og m.a í París og á fleiri stöðum.
Enn platan hans fékk frábæra dóma hvarvetna.

Eins og flestum Íslendingum er Damein Kunnur því vel kunnur því hann hefur spilað hérna nokkrum sinnu. Enn hann hefur spilað hérna tvisvar á nasa enn það var árið 2004.
Hann spilað líka á hættatónleikunum hérna með hljómsveit sinni.
www.bit.ly/1ehIm17