Í maí síðast liðnum kom út ný plata með töffornum í Audioslave. Ég áhvað að skella mér á eitt eintak og ég sé ekki baun eftir því.

Audioslave var stofnuð í Los Angeles árið 2001 af fyrverandi meðlimum Rage Against the Machine og sönvgara Soundgarden eftir að Zack de la Rocha hætti í Rage Against the Machine.

Árið 2002 kom svo út fyrsta platan þeirra sem hét einfaldlega Audioslave sem innihélt smellina Like a Stone, Cochise og Show Me How To Live.


Nú er komið að sjálfri plötunni.

Meðlimir:
Chris Cornell : Söngur
Tim Commerford : Bassi
Tom Morello : Gítar
Brad Wilk : Trommur

Lagalisti:
1.Your Time Has Come
2.Out Of Exile
3.Be Yourself
4.Doesn't Remind Me
5.Drown Me Slowly
6.Heaven's Dead
7.Worm, The
8.Man Or Animal
9.Yesterday To Tommorrow
10.Dandelion
11.#1 Zero
12.Curse, The

Lög eins og Your Time Has Come, Be Yourself og Doesn't Remind Me hafa verið nokkuð mikkið í spilun í útvarpinu.

Platan er í sjáfum sér mjög góð, ekkert sklakt lag á henni. Mér finnst þessi plata mun skemmtilegri enn fyrsta platan þeirra.

Eitt að lokum: ég mæli hiklaust með því að fólk skelli sér á eitt eintak.
Einkunn 5 af 5 stjörnum.

kveðja, Amma Rolli og afsakið allir stafsettninga villur.
www.bit.ly/1ehIm17