Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NBA MVP (13 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum
Nei nú er ég búinn að fá algjörlega nóg. Verð að láta í mér heyra um eitt sem er búið að brenna á hjartanu mínu undanfarið og vill bara bæta við að þetta eru eingöngu mínar skoðanir. En það er þetta blessaða NBA MVP. Most valuable player verðlaun. Jæja þá eins og flestir vita þá eru 2 menn oftast orðaðir við þessi verðlaun í ár og það eru þeir Shaquille O'Neal og Steve Nash. Ekkert á á móti því, enda bæði liðin sem þessir menn að spila í best í deildinn og þessir 2 menn bestir leikmanna...

Iverson sjóðandi heitur (17 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hann Allen Iverson er alveg sjóðandi heitur þessa dagana en í nótt skoraði hann 51 stig í mjög spennandi tapleik á móti Utah Jazz, annar leikurinn hans í röð þar sem að hann skorar +50 stig. Samkvæmt mínum upplýsingum er Iverson fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar yfir 50 stig tvo leiki í röð. Ef að maður bara vitnar hér smá í nba.com “It's a bad feeling. We had this one,” said Iverson, who became the first player in franchise history to have consecutive 50-point games. Allavegana....

Nash on FIRE (5 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já Steve Nash er kominn aftur til síns gamla og góða liðs Pheonix Suns eins og flestir kannski vita eða hafa tekið eftir undanfarið. Já hverjum hefði þó dottið í hug þá stoðsendingahrinu sem hann átti eftir að fara í gang hjá honum hjá SUns, sérstaklega í undanförnum leikjum, man þetta er ekki eðlilegt. Nash er kominn með 12,2 stoðsendingar að meðaltali á leik og Suns eru ON FIRE, búnir að vinna 5 leiki í röð og einnig hafa þeir nú sigrað 9 af 11 leikjum tímabilsins, eitt tapið var líka í...

Slagsmálin, mitt álit (59 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég styð leikmennina að miklum hluta. Fyrsta lagi. Áhorfendur eiga ekki að kasta hlutum í fólk. Hversu pirraður verður maður þegar áhorfendur fara að kasta hlutum í mann… og maður verður auðvitaða ð gera sér grein fyrir því hversu erfitt það er að hafa alveg milljón áhorfendur á móti sér, öskrandi einhver ljót orð að manni og efa ég ekki að þetta einhver kynþáttafordæmis orð komu þarna útúr kjaftinum á þessum klikkuðu áhorfendum PIstons. Öðru lagi. Maður heyrði á þessari espn töku manninn...

Bandaríkin og leiðin á Ólympíuleikana (12 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eins og kannski margir kannast við sem fylgjast reglulega með boltanum þá er bandaríska landsliðið í körfu eða þetta fræga og jafnframt “óstöðvandi” Dream Team þeirra í fullu að undirbúa sig fyrir væntanlega Ólympíuleika í Aþenu með æfingaleikjum. Liðið komst í gegnum undankeppnina og stefna nú að gulli í Aþenu en það verður ekki eins auðvelt hjá þeim og það gæti verið. Liðið er alveg gjörólíkt því sem spáð var vegna brotfalls margra bestu leikmanna bandaríkjanna. Leikmenn sem ættu pottþétt...

Payton kveður.. að sinni (9 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jú Lakers menn halda áfram að sundrast og nýjasta stjarnan til að fara frá liðinu er enginn annar en Gary Payton. Gary Payton var skipt í dag til Boston Celtics… hver hefði spáð því fyrir nokkrum árum, Gary Payton í Celtics ??? what's going on. Lakers sendu Gary Payton og Rick Fox og fengu í staðinn Chris Mihm, Chucky Atkins og Marcus Banks. Ég held að hugsunin á bakvið þessi skipti hjá Lakers eru að tryggja þeim góðan stóran mann en Chris Mihm þykir mikið efni. Jú Derrick FIsher er einnig...

Allt að gerast í NBA (10 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jæja Lakers hafa þá “losað” sig við Shaq og KObe Bryant er búinn að skrifa undir samning við þá. Þeir eru því að velja Kobe í stað Shaq. Shaq er örugglega ánægður með þessi skipti. Fresh start í Miami… möguleiki á úrslitasæti að mínu mati hjá Miami. Heat með góðan mannsskap núna í ár og Dwyane Wade er sífellt að bæta sig. Kobe er mjög góður leikmaður en ég hef þvímiður ekki trú á því að hann hafi það sem þarf til að leiða lið einn. Hann hefur ekki mikla leiðtogahæfileika. Jú, hann getur...

Carmelo og LeBron (12 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hér er ekkert að gerast, sumar og svona. Fólk að vinna og svona. En mér datt í hug að skella hér inn grein sem ég skrifaði og birti í tímaritinu hans. Ég held alveg örugglega að ég hafi ekki sett hana hingað á huga. En hér kemur hún. Athuga, hún var skrifuð í vetur. LeBron og Carmelo Fáir nýliðar hafa vakið jafn mikla athygli í sögu NBA og fyrsti valréttur deildarinnar í ár, LeBron James. Hallir fyllast þar sem hann spilar og erfitt hefur reynst að fá miða á leiki og hefur treyjan hans selst...

Detroit NBA meistarar 2004 (19 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já það hefur gerst. Draumurinn hjá Karl Malone og Gary Payton er farinn. Detroit Pistons urðu í nótt NBA meistarar er þeir slógu út Los Angeles Lakers í nótt með 100-87 sigri. Það tók Pistons aðeins 5 leiki til að klára seríuna. Þetta er í fyrsta skipti sem Phil Jackson tapar einvígi í úrslitum NBA en hann hefur unnið 9 titla. Þetta var hinsvegar fyrsti NBA titill Larry Brown's en hann tapaði á móti Lakers 2001 þegar hann stýrði Philadelphiu 76'ers. Síðast urðu Detroit meistarar fyrir 14...

Lakers Detroit. .... GAME 4 (10 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Eins og með hina greinina þá verður þessi grein ekki í lengri kanntinum ÞVÍ AÐ ég þurfti enn og aftur vakna mjög snemma (06:20) og skella mér í vinnuna. Ég ráðlegg þeim sem eru ekki búnir að sjá leikinn, til að drulla sér út úr þessari grein núna en ef að þið viljið spoila fyrir ykkur, þá be my guest. Já game 4 fór fram á heimavelli Detroit manna í nótt. Eins og flestir vita þá tóku Detroit menn 2-1 forystu í game 3, og gátu í nótt trygt stöðuna sína helvíti vel, í einvíginu um...

Lakers - Detroit ... game 3 (26 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þessi leikur verður ekki í lengri kantinum því að ég sá ekki leikinn í nótt því að ég þurfti að skella mér í vinnuna kl 07 í morgun en ætla bara að skrifa stuttlega lýsingu um hann, það sem ég les á netinu. En jú flestir sáu leik nr 2 þar sem Lakers mörðu sigur á Detroit mönnum. Fyrstu tveir leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers, en núna fengu Detroit tækifæri á að leika á sínum heimavelli í nótt. En já það má segja að Lakers voru rasskelltir í nótt. Athugið, ég sá ekki leikinn svo að ég...

Lakers menn jafna --- Kobe Hetja (30 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sjitturinn leikurinn í gærkvöldi var spennandi maður. Miklu betri leikur en fyrri í alla staði. En jæja eins og margir vita þá sigruðu Lakers Detroit í gær í framlengingu þar sem Kobe Bryant fór á kostum og átti heiðurinn að þessu. Fyrsti leikhluti var frekar leiðinlegur, mikið af klúðruðum skotum og boltum. Það einna helsta sem einkenndi fyrri hálfleik var það að óþekktur leikmaður (nánast óþekktur flestum), hann LUke Walton, sonur Bill Walton sem lék í NBA á árum áður, fór algjörlega á...

Detroit 1 - ----- Lakers 0 (36 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já þannig er staðan eftir fyrsta leik þessara liða í úrslitum NBA deildarinnar. Ég sá þvímiður ekki leikinn því að ég þurfti að vakna heavy snemma í vinnu en það breytti hinsvegar ekki því að Detroit fór létt með Lakers í fyrsta leik liðanna. Leikurinn fór 87-75 fyrir Pistons, 12 stiga tap hjá Lakers og ekki segja að ég sé ekki slunginn í stærðfræðinni. Eins og Sirk minntist á í nýlegum korki þá skoruðu KObe og Shaq yfirburða mikinn hluta stiga Lakers manna. Já þetta getur ekki verið að...

Lakers - Pistons ... Finals 2004 (18 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já fyrst að enginn annar hefur nennt að skrifa eitthvað um þetta þá geri ég það bara … hef nokkrar mínútur núna lausar. En eins og flestir kannski vita þá mætast Los Angeles Lakers og Detroit Pistons. Lakers eiga nú möguleika á því að endurná titlinum og vinna fjórða titilinn á fimm árum. Það er kunnugt mörgum hér að Lakers urðu þrefalldir meistarar á árunum 99-02. Detroit hafa ekki unnið titil síðan árið 1990 en það var annar titill liðsins í röð … með þá Joe Dumars og Isaih Thomas fremsta...

Friends kaup (21 álit)

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já … maður hefur látið verða af því. Núna fljótlega eftir að ég sá síðasta þáttinn í 10. seríu þá ákvað ég þetta. Núna hef ég séð alla þættina og uma ð gera að reyna að eignast þetta sem “safn” eiginlega. Jú þannig eru nú mál með vexti að ég var að kaupa mér fjórar seríur af Friends á netinu. Nánari tiltekið www.amazon.com. Ég lét svo senda með “free super shipping” eitthvað drasl til frænda míns sem er staðsettur í New YOrk og var að fá pakkann í hendurnar. Ég átti þriðju og sjöttu seríu...

Pacers ... game one win (5 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Úrslitaviðureignin í austurdeildinni er hafin og eru það Pacers og Detroit Pistons sem keppa til úrslita. Í nótt var leikinn fyrsti leikur viðureigninnar í Indiana fylki. Að mínu mati finnst mér að Indiana ættu að fara í úrslit … Indiana spila skemmtilegan bolta en að mínu mati, athugið, spila Detroit hálf leiðnlegan varnarleik. Góður varnarleikur, en hver vill sjá varnarleik í úrslitum NBA. Pistons byrjuðu leikinn betur og höfðu yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-22. Tóku Pacers á sig og...

Defending Champions ... OUTTA HERE !!! (2 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jú þessi fyrirsögn er kannski pínu súr en what ever. Það er komið að því. Spilin eru farin að sjást. Það er ljóst … að nýr NBA meistari verður í ár (03-04) því að í nótt þá lauk San ANtonio Spurs, meistarar síðasta árs, leik sinn í deildinni í bili. Duncan og félagar komnir í sumarfrí. Það er nefnilega þannig að í nótt sigruðu Lakers … líklegasta liðið til sigurs í ár, fjórða leik sinn í röð eftir að hafa komist 2-0 undir í viðureigninni gegn Spurs og varð ég því að sætta mig við það að ég...

Lakers í skít --- Malone og Payton áhyggjufullir ? (28 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jæja í fyrstu umferð úrslitakeppninnar lentu meistararnir Los Angeles Lakers á vegg en sá veggur hét Francis og Ming. Tókst þeim samt að brjóta þann feikigóða múrsteinavegg niður en nú hafa þeir lent á svokallaðan stálvegg. Erfitt getur stundum reynst að brjóta þá niður vegna ýmsa ástæðna. Allavegana ,.. hættum þessu rugli Meistararnir eru núna komnir 2-0 undir í viðureign úrslitakeppninnar ef að við getum kallað hana það. Lakers voru svo heppnir að lenda á móti San Antonio Spurs með þá Tony...

Houston - L.A (13 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Flestir hafa kannski tekið eftir því hér að maður hefur ekki verið neitt rosalega virkur hér á þessu áhugamáli og vil ég kenna ákveðnum samræmdum prófum sem eru að fara að hella sig yfir okkur SIrk og munum við ekki vera mjög virkir á þessu áhugamáli næstu 2 vikurnar en ég hef núna smá tíma til þess að fjalla um leik Houston og Lakers sem var í gærkvöldi. Eins og kannski flestir þeir sem eru með sýn eða vilja skaða augu sín og horfðu á ruglað, horfði ég á leikinn í gærkvöldi. Þessi viðureign...

Carmelo Anthony MVP að mínu mati (18 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum
Ef að ég er ekki að misskilja neitt þá var LeBron James valinn nýliði NBA deildarinnar … eða allavegana “Got Milk Rookie of The Year” verðlaunin sem ég held alveg örugglega að séu “official” Rookie of the Year verðlaunin í NBA. Valið var einfallt. Annaðhvort LeBron eða Carmelo. Ég þorði ekki að veðja hundrað kall á hvor myndi vinna því að mér fannst báðir eiga svipað mikið skilið að vinna þennan titil eða jafnvel fannst mér Carmelo vera hæfari þeirri nafnbót. LeBron vann titilinn með 508...

Fyrsti NBA leikurinn minn ... Í DAG (17 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum
Já í dag eða áðan fór ég á minn fyrsta NBA leik. Þannig eru mál með vexti að ég er staddur núna útá Manhattan í New York og hef verið alla páskana, allt páskafríið. Svo í dag … Sun, skrapp ég yfir til New Jersey fylki og fór á New Jersey Nets - Philadelphia. Kom maður tímalega fyrir utan Continental Airline Arena, 10 min í 12, leikurinn byrjaði kl 1. Kl 12 var hleypt inn í þetta mannvirki og var ég eki lengi að hlaupa inn og skoða þetta. Þetta var alveg ótrúlega “raunverulegt” ef að maður...

Scottie Pippen ... búinn (8 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 1 mánuði
Scottie Pippen, 17 tímabil og 6 titlar. Þetta er það sem hann skilur eftir sig en það er líklegt að hann snúi ekki aftur á næsta tímabili út af þrálátum meiðslum og líklegast er bara kominn tími á kallinn til þess að hætta. Pippen hefur aðeins spilað 23 leiki í vetur með Chicago Bulls út af meiðslum í hné og fór í uppskurð í Desember. “Ég vil spila einu sinni enn til að kveðja leikinn, en ég held að ég geti þetta ekki lengur. Ég vil, en ég bara get ekki” sagði pippen. Eins og ég sagði hefur...

Sorgar tímabil (11 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég hlakkaði alveg rosalega til þessa tímabils og í september var ég alveg að springa. Tilhökkunin var mikil. Ég eins og flestir aðrir held með liði … og stend með þeim í blíðu og stríðu. Jú, þetta tímabil hefur snúist um það hjá mér þar sem ég er Philadelphiu 76ers maður. Ég hef alltaf eiginlega gert eins og margir gera … flakkað á milli liða … eftir uppáhaldsleikmanni. Allen Iverson hefur heillað mig undanfarin ár og er Sixers því liðið mitt. Philadelphia hafa ekki náð að fylgja eftir...

Michael Jackson (19 álit)

í Popptónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
Michael Jackson … barnaníðingur, geðsjúkur maður, lýtaaðgerðir, freakshow, viðundur, kvenmaður. Þetta eru orð sem fólk hugsar þegar það heyrir nafnið Michael Jackson. Hvort sem það er tónlistin hans eða ótal lýtaaðgerðir … þá er Michael Jackson án efa konungur Poppsins og ein frægasta manneskja allra tíma. Ég hef verið Michael Jackson fan frá því að ég var um 5 ára gamall, skammaðist mín þó að viðurkenna það þegar ég var yngri, en er stolltur af því í dag. Endalausar umræður hafa verið um...

Chris Webber's back (14 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 1 mánuði
Chris Webber sýndi fólkinu heima í Sacramento hvar hann ætti heima þegar hann reyndi endurkomu sína í liðið eftir meiðsli. Webber missti af fyrstu 58 leikjum Sacramento vegna hnémeiðsla en hann var að jafna sig eftir aðgerð. Margir veltu því fyrir sér hvort að Webber myndi gagnast liðinu eitthvað eða … fitta inní liðið á ný, en Sacramento hafa spjarað sig mjög vel án hans í vetur, sigrað 44 leikir og tapað aðeins 15. Er þetta pínu bæting frá því í fyrra þótt að Webber var ekki með í þessum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok