Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tímabilið komið af stað (11 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja nú eru margir leikir búnir og já, rúmlega mánuður búinn af þessu tímabili og margt skemmtilegt og fróðlegt hefur gerst síðan tímabilið hófst. Ég ætla aðeisn að fjalla um það helsta, ég gleymi kannski einhverju en það verður að hafa það og ef að menn ætla sér að fara að röfla eitthvað þá geta þeir bara skrifað sjálfir greinar um það (sem ég gleymdi). Indiana Pacers hafa komið allra liða mest á óvart í vetur og hafa sigrað 11 af þeim 13 leikjum þeirra. Reyndar hafa þeir ekkert verið að...

Alonzo Mourning ---- Career End (22 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Alonzo Mourning lagði skóna á hilluna í dag, 33 ára að aldri, af völdum þess að hann getur ekki spilað lengur vegna “medical condition” … hvað sem verið er að meina með því. Mourning var sign-aður sem free agent af New Jersey Nets þetta tímabilið, spilaði 12 leiki og skoraði 8 stig á leik og var með 2,3 fráköst. Þetta var hans 12. tímabil í NBA deildinni. Alonzo er með einhversskonar nýrna-sjúkdóm og spilaði ekkert á síðasta tímabili að sökum þess. Svo að þetta tímabil var svona … hálfgerð...

Enn tapa Orlando (23 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Orlando Magic hafa ekki átt bestu byrjunina á þessu tímabili en stóðu þeir sig ágætlega á síðasta tímabili en misstu Darrel Armstrong fyrir stuttu til New Orleans. Af þeim sex leikjum sem þeir hafa spilað það sem af er hafa þeir aðeins unnið einn leik, en það var í framlengingu við New York Knicks og unnu með 2 stigum. Síðan hafa þeir tapað við New Orleans (2 stigum), Detroit (11 stigum), New York(7 stigum), Chicago (6 stigum) og síðan leikurinn í nótt en þar mættu þeir Minnesota. Leikurinn...

Lakers óstöðvandi (16 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Lakers unnu fimmta leikinn sinn í nótt af 5 þegar þeir mættu hinu mjög svo sterka liði San Atonio Spurs. Reyndar ekki eins sterkt og mögulegt væri því að Spurs léku án stjörnuleikmannsins síns Tim Duncan og Tony Parkers sem stóð sig mjög vel á síðasta tímabili, en þeir gerðu samt vel í að halda í Lakers þrátt fyrir fráveru þessara leikmanna. Eftir 3 leikhluta leiddu Spurs með 2 stig. Malik Rose skoraði úr 2 vítaskotum þegar 45 sek voru eftir, sem jöfnuðu leikinn og þegar 2.1 sek voru eftir...

Leikir næturinnar (7 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
4 leikir voru á dagskrá í nótt og einn þeirra var Lakers-Bucks. Eins og flestir sjá mátti búast við öruggum sigri Lakers manna. Lakers menn byrjuðu leikinn betur en þegar 3 leikhlutar voru eftir höfðu Bucks menn yfir, 86-83. Í fjórða leikhluta settu Lakers menn í fjórða gírinn og sigruðu leikinn með 113 stigum gegn 107. Kobe Bryant var besti leikmaður Lakers liðsins með 31 stig, 7 frá og 8 stoð. Shaq var með 23 stig og 14 frá. Payton skoraði 19 stig og Malone 11. Michael Redd átti frábæran...

Nóttin (11 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já MARGIR leikir voru spilaðir í nótt og ætla ég aðeins að fjalla um helstu hluti sem gerðust í einhverjum af þessum 13 leikjum sem spilaðir voru. Kobe hetja og Kobe bjargaði voru fyrirsagnirnar á netinu eftir að Lakers rétt sigruðu Phoenix Suns með 4 stiga mun, 103-99. Þetta var fyrsti leikur tímabilsins hjá Kobe Bryant sem hafði setið hjá vegna “meiðsla” og þess háttar. Kobe skoraði 3 mikilvæg vítaskot á síðustu mínútunni sem átti stóran hlut í sigri Lakers að sögn blaðamanna vestanhafs....

Fyrstu leikir NBA tímabilsins (34 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja NBA tímabilið var startað í nótt með prompi og prakti eins og menn eiga það til að segja. 3 leikir voru á dagskrá og 2 af þeim sannkallaðir stórleikir. Opnunarleikurinn var Lakers-Mavericks. Fyrsti leikhluti féll algjörlega Lakers megin og staðan eftir hann var 29-15 og náðu Mavericks aldrei að ná þessu forskoti og Lakers unnu öruggan sigur 109-93. Bestu menn Lakers liðsins voru þeir Gary Payton (21 stig, 50%fg, 7 fráköstu og 9 stoð) sem sagt frábær leikur hjá honum og Karl Malone með...

Hörðustu leikmennirnir (25 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það kom ný könnum á dögunum um hörðustu leikmenn NBA og voru General Managers sem svöruðu henni og vildu þeir meina að Ben Wallace væri harðasti, svo kæmi Ron Artest í öðru og síðan Allen iverson í þriðja. Það kemur fólki kannski ekkí á óvart að þeim þykir Ben Wallace harðasti leikmaðurinn. Gaurinn er bara harkan sex. Hann fer inná, berst eins og naut, rífur fráköstin og gerir mótherjana skíthrædda. Ég held að það er auðveldlega hægt að krýna hann kónginn í þeim málum. Ekki veit ég mikið um...

Annar leikur Jóns (11 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jón Arnór Stefánsson spilaði annan leik sinn í nótt fyrir Dallas Mavericks þegar þeir töpuðu fyrir Clippers 128-107. Jón lék 16 mínútur, 1 af 2 skotum, 4 af 4 vítum sem sagt 6 stig, 1 fráköst og heilar 5 stoðsendingar. Ég er MJÖG stolltur af okkar manni og er bjartsýnn með gengi hans hjá þeim ;) 8:51) [DAL] Steffansson Turnover: Bad Pass (2 TO) (8:12) [DAL 30-47] Steffansson Free Throw 1 of 2 (1 PTS) (8:12) [DAL 31-47] Steffansson Free Throw 2 of 2 (2 PTS) (6:59) [DAL] Steffansson Layup...

Jón arnór til Dallas??? (55 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Svo segir mbl punktur is en ég veit ekki hvort að þetta er staðfest eða hvað….. væri samt ógeðslega töff ef að þetta er satt. Stór tímamót íslenskra körfuknattleiksmann. En hérna kemur þetta copy peistað af www.mbl.is “”Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson skrifaði í dag undir samning um að leika með Dallas Mavericks í bandarísku atvinnumannadeildinni (NBA) í körfuknattleik, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar í kvöld. Jón Arnór er annar íslenski körfuknattleiksmaðurinn sem kemst...

Liverpool (49 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvaða hardcore Liverpool aðdáandi og stuðningsmaður er ekki kominn með alveg upp í háls á gengi liðsins okkar í ensku deildinni undanfarin ár og hvernig liðið nær ekki að drullast til þess að spila ágætis fótbolta. Áttum flottar rispur í fyrra en síðan misstum þetta niður og spiluðum eins og 60 ára gamlar kerlingar á sýrutrippi. Svo gerum við 0-0 jafntefli við Aston Villa sem er ekki það gott liða að við náum ekki að skora á móti því. C helsea leikurinn…… ja…… við getum ekkert afsakað það að...

Fyndnustu atriðin (senur) ykkar (55 álit)

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það eru svo margir búnir að tala um fyndnustu þættina, skemmtilegustu þættina og uppáhaldsÞÆTTINA en enginn hefur tekið sér til og startað umræðu um fyndnustu atriðin. Ég man ekki mörg atriði sem ég get flokkað sem fyndnustu atriðin í augnablikinu en hér koma nokkur atriði sem ég hló og hló og hló af. (Ég er þá nýbúinn að horfa á þessi atriði þess vegna man ég þau.) Næstum því öll atriðin í 617 þarna með UNAGI. Það var svo fyndið þegar Ross var að tala við svarta gaurinn í...

Rachel Og Joey bull (120 álit)

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
HVAÐ ERUÐ ÞIÐ AÐ MEINA AÐ JOEY OG RACHEL EIGA AÐ VERA SAMAN. Eruði orðin eitthvað geðbiluð eða. Ég meina…… argh, þetta passar bara ekki. Á joey bara að vera rómantískur og svaka sambandsgaur núna. Djöfulsins andskotans, þetta passar bara ekki. ALLIR SEM SEGJA AÐ RACHEL OG JOEY EIGA AÐ VERA SAMAN ERU BARA GEÐBILUÐ. Ég er viss um að margir strákar eru ekki ánægðir núna en svona aðalástæðan að þeir horfa á friends (þeir strákar sem horfa á friends) er joey og chandler, þúst strákarnir en núna...

Allen Iverson (15 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þeir sem segja að minn maður Allen Iverson sé bara einhver einspilari ættu aðeins að fylgjast með honum þessa dagana en hann er að brillera þessa dagana. Síðasti leikur hans í nótt þá gerði hann næstum því tvöfallda þrennu. Hann skoraði 38 stig, gaf 9 stoðsendingar og stal 8 boltum. Að auki þá er hann líka að bæta nýtinguna sína en hann hitti 17 af 25 skotum sínum. Í tveim leikjum á undan þessum í nótt þá gaf hann 10 stoðsendingar í báðum leikjunum. Er Allen Iverson að breytast verulega sem...

Kobe í stuði 2 (14 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ok fólk þetta er farið að vera alveg fáranlegt, alveg ótrúlegt og minnir einna helst á jordan á sínum bestu árum en hann Kobe Bryant er búinn að spila eins og ég veit ekki hvað undanfarna kannski 15 leikji. Hér á myndinni til hliðar er hann að troða boltanum yfir Yao Ming (ekki oft sem það gerist) en í þeim leik skoraði hann 52 stig af 106 stigum Lakers sem verður að teljast alveg fáranlegt að leikmaður sé að skora um 48% stiga liðsins. Hann var að sjóta 50% av vellinum, 33% frá 3-ja stiga...

Kobe í stuði (20 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Kobe bryant er hreint út sagt að brillera þessa dagana í stigaskori en í nótt skoraði hann 51 stig á 31 mínútum í sigri Lakers á Denver Nuggets 113-102 sem verður að teljast nokkuð mikið. Jafnframt var þetta 7. leikurinn í röð sem hann skorar meira en 35 stig og jafnframt 11 leikurinn vetur sem hann skorar meira en 40 stig sem verður nú að teljast nokkuð gott. Hann er þá kominn með rúmlega 29 stig á meðaltali á leik. Lakers eru núna bara einum sigri frá Playoff sæti. Michael Jordan átti líka...

Playoffs (11 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hér koma smá Playoffs pælingar eða svo. Staðan er þannig í austurdeildinni (eftir röð) að New Jersey , Indiana, Detroit, Boston, Philadelphia, Washington, New Orleans (Charlotte Hornets ) og Orlando eru inni í Playoffs en margt getur gerst þangað til. Það sem kemur mér mest á óvart að Orlando hanga í 8 sæti þarna (ég bjóst við meira frá þeim) og að Washington eru með mjög góðan árangur og mjög góðann möguleika að komast í Playoffs en það fer allt eftir hvort að Jordan meiðist ekki eins og...

Mestu vonbrigði (11 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég ætla aðeins að fjalla um mestu vonbrigði hjá liðum í vetur en sum lið hafa ekki staðið sig eins og vænta mátti. Þar á meðal er L.A Lakers. Ég veit ekki hvað kom fyrir þetta lið sem stóð sig mjög vel á síðasta ári og árið fyrir það. Margir kenna fjarveru Shaq um en menn meiga ekki gleyma því að bæði Shaq og Kobe voru frá einhverja leiki í fyrra og ekki voru þeir að skíta á sig í fyrra , annað heldur en í vetur en Shaq hefur aðeins misst af 12 leikjum í vetur en í fyrra missti hann af 15 ....

Gamall hvað? (6 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Michael Jordan sýndi það heldur betur að aldurinn hefur engin áhrif á hann (nema kannski að hann treður ekki eins og í gamla daga) þegar Wizards mættu hinu sterka liði Indiana Pacers sem voru með þriðja besta árangur í deildinni fyrir þennan leik. Jordan skoraði 41 stig og tók 12 fráköst í 107-104 sigri Wizards í tvöfalldri framlengingu. Þetta var í fyrsta sinn á rúmt ár sem Jordan skorar yfir 40 stig en hann skoraði 41 stig gegn Pheonix Suns síðastliðinn Janúar. “Hann sýndi í kvöld að hann...

5 bestu kvikmyndir sem ég hef séð (36 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hér kemur listi yfir 5 besti kvikmyndir sem ég hef séð (ekki í neinni röð , get ekki gert upp) og ég vil bæta það við að ég hef ekki séð Godfather myndirnar (svo að enginn fer að væla í því afhverju þær eru ekki á listanum. Braveheart Ég veit að þessi mynd er á mjög mörgum topp5/topp10 listum hjá fólki en það er bara einfaldlega út af því að þessi mynd er algjör snilld. Eins og ég var að tala um við frænda minn um daginn að það skiptir öllu máli hvort að mynd endar vel og mér finnst þessi...

Shaq að giftast (10 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Leikmaður L.A Lakers , þrefalldur NBA meistari , 9 sinnum í stjörnuliði NBA, rappari og leikari giftist á dögunum kærustu sinni til þriggja ára Shaunie Nelson á The Beverly Hills Hotel. “Brúðkaupið var mjög fallegt,” sagði frændi hanns O'Neals , Michael Parris í símaviðtali. “Það var afskaplega hefbundið”. Það var líka mjög leynilegt. Til þess að halda fréttamönnum og fólki frá var ekki talað mikið um brúðkaupið og margir gestir fengu mjög stuttan fyrirvara , og mjög seint upplýsingar um...

Gleðileg Jól (7 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gleðileg Jól allir körfubolta aðdáendur og farsælt komandi ár og ég vil þakka öllum þeim sem hafa stundað þetta áhugamál og vona að þetta áhugamál verði virkara eftir áramót. Svo vil ég líka minna fólk á að þó að það séu jól þá má alveg líka fara út í körfu eins og ég gerði áðan. GOAT

Nóttin 19 . des (7 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hér kemur smá yfirlit yfir leiki næturinnnar. Allen Iverson og félagar í Philadelphia 76 ers sýndu að þeir voru ekkert kex þegar þeir mættu K.G (kevin garnett) og félögum í Minnesota Timberwolves. Allen Iverson skoraði 26 af sínum 41 stigum í fyrri hálfleik og stal boltanum og skoraði úr layuppi þegar 3:28 voru efir í fyrri hálfleik sem gaf Sixers stærsta forskot sitt í leiknum 52-41. Stökkskot hjá Iverson gáfu Sixers 67-51 stig forskot snemma í 3 leikhluta áður en Timberwolves settu í...

Margt og mikið (2) (6 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það ekkert rosalega gaman að vera að stunda áhugamál sem aðrir en ég nenna ekkert að vera að skrifa greinar en þetta áhugamál er að deyja út og ég ætla sko ekki að láta það gerast en ég ætla aðeins að fjalla um það sem hefur verið að gerast í NBA síðustu daga. Það hefur kannski ekki farið framhjá mönnun sem lesa greinarnar hér að ég er Philadelphia 76 maður og ég er ekkert svo rosalega ánægður með mína menn undanfarna viku en þeir hafa ekki verið að gera góða hluti síðustu leiki...

Michael Jordan (49 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég ætla núna að skrifa “stuttlega” um einn besta körfuknattleiksmann sem lifað hefur og án efa einn vinsælasti íþróttamaður allra tíma. Enginn annar maður í sögu NBA boltans hefur afrekað eins mikið og hann hefur gert á sínum ferli. Hann kynnti nýjar hreyfingar í deildina sem aðrir gátu mögulega ekki framkvæmt. Michael var fæddur þann 17. feb 1963 í Brooklyn New York. Foreldrar hans fluttust til Wilmington , North Carolina þegar hann var ungur. Jordan á tvo eldri bræður , eina eldri systir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok