Jú Lakers menn halda áfram að sundrast og nýjasta stjarnan til að fara frá liðinu er enginn annar en Gary Payton. Gary Payton var skipt í dag til Boston Celtics… hver hefði spáð því fyrir nokkrum árum, Gary Payton í Celtics ??? what's going on.

Lakers sendu Gary Payton og Rick Fox og fengu í staðinn Chris Mihm, Chucky Atkins og Marcus Banks. Ég held að hugsunin á bakvið þessi skipti hjá Lakers eru að tryggja þeim góðan stóran mann en Chris Mihm þykir mikið efni.

Jú Derrick FIsher er einnig farinn frá Lakers fyrir þá sem ekki vissu og er kallinn kominn til Golden State Warriors.

Já það eru nóg af skiptum í NBA þessa dagana skal ´seg sko segja ykkur.

ÉG veit ekki betur en að gamli kallinn hann DIkembe Mutombo er kominn til Chicago BUlls í stórum skiptum við New York.
“Chicago re-signs Jamal Crawford and trades him, along with Jerome Williams, to New York for Othella Harrington, Dikembe Mutombo, Cezary Trybanski and Frank Williams.”

Eitt það helsta sem hefur gerst er að Antoine Walker og Tony Delk eru nú orðnir leikmenn Atlanta Hawks. Dallas fengu í staðinn Jason Terry og Alan Henderson… einnig fyrstu umferðarvalrétt í nánari framtíð.

Jæja Philadelphia hafa loksins losað sig við meiðslukappann hann Derrick Coleman… fjúff segi ég bara og Corliss Williamsson kominn í hans stað. Coleman þá orðinn leikmaður Detroit Pistons.
Og líka fyrir þá sem ekki vissu þá er Erick Snow ekki lengur leikmaður Sixers heldur Cleveland Cavaliers.

Ég veit að þetta er crappy grein en einhver verður að láta hugarana vita af öllu sem er að gerast í NBA boltanum.