En það er eitt sem má ekki gleyma… Núna er ég frekar mjó. Nánar tiltekið með fituprósentu í lágmarki (UNDIR grönnu), eftir einu staðli er ég vannærð, eftir öðrum þarf að leita læknis… og bla bla bla. Sem er auðvitað ekkert rétt! Ég er grönn en samt alveg heilbrigð;) En PLÍS ekki koma og segja ,,þú getur ekkert verið að kvarta, þú ert mjó“… það er nebbla ekkert endilega betra. Ef maður er aðeins yfir meðalþyngd labbar enginn upp að þér og segir ,,ótrúlega ertu feit!!” En ég hef OFT fengið...