Mér finnst bara kúl að Tolkien hafi aldrei sagt manni nöfnin á hinum 6 dvergahöfðingjunum, það lætur manni finnast að það sé til svo óendanlega margt í viðbót í þessum heimi sem við fáum bara rétt forsmekkinn af=) Mér finnst það sama um löndin í austri, Rhun og þau, það gætu heilar sögur tekið sér stað þar!! En annars, fín grein hjá þér Rawn, eins og alltaf=)