Farið þið svolítið eftir kápunni þ.e. hvernig hún er skreytt eða myndir eða eitthvað þessháttar? Ég er að standa mig að þessu að ég nenni engan veginn að taka mér bók sem er bara með einlita kápu… einsog þær eru flestur undir yfirkápunni. En Yfirkápan hefur stjórnina og ef bókin ef flott þá les maður frekar aftan á hana.
Svo er það ábyggilega tilfelli að einhver bók sem verið er að gefa út er kannski ekki alveg “góð” þá er náttúrulega bætt útlit bókarinnar.
Svo er það valið milli kilja og harðkápa. Ég vel 99% harðkápu.

Hvað er með ykkur bókaormarnir ykkar?