Ja, það er allur andskotinn til!! Spurning hvort þú vilt fara út í klassíska tónlist, þá mæli ég eindregið með t.d. best of Beethoven, Mozart eða Debussy, þetta klassíska=) Ef þú vilt jazz þá ferðu á jazz-áhugamálið sem var að koma upp og lest allt þar=) Ef þú vilt svona heims-tónlist get ég t.d. mælt með soundtrackinu úr Black cat/White cat!! Mynd sem kom út fyrir nokkrum árum=) Sígaunatónlist af bestu sort!! Svo má líka mæla með Tori Amos, Dixie Chicks, Album Leaf… það er allt fullt af...