BOÐORÐIN 10
Handa foreldrum


1. Meta skaltur börnin þín eins og þau eru en ekki eins og þú vilt hafa þau

2. Líta skaltu á sérhvert barn sem sjálfstæðan einstakling en ekki sem ,,krakkann"

3. Sinna skaltu sjálfum þér vel og lifa ekki lífinu í gegnum börnin þín.

4. Taka skaltu vel eftir öllu sem vel er gert, hvort sem það er stórt eða smátt, og viðurkenna það.

5. Láta skaltu börnum þínum í té óyggjandi upplýsingar af fremsta megni og treysta þeim
til þess að vega þær og meta og drega síðan eigin ályktanir.

6. Þú skalt ekki láta börnin þín nota þig eð a misnota því að það skaðar þau

7. Fela skaltu börnum þínum ábyrð hvenær sem færi gefst svo sjálfstæði
verður þeim ekki um megn, því að þau eru skammtímalán.

8. Gera skaltu börnum þínum ljóst að þú elskar þau án skilyrða, hvort sem
ákvarðanir þeirra falla þér í geð eða ekki.

9. Gefa skaltu börnum þínum rárúm til að gera sér grein fyrir afleiðingum gjöða sinna í stð
þess að halda yfir þeim hlífiskildi fram í rauða dauðann, eins og þú hefur tilhneigingu til.

10. Gleðjast skaltu innilega þegar forsjár þinnar er ekki lengur þörf, því að þá -
og þá aðeins - hefuru haft árangur sem erfiði.
<img src="