Og enn og aftur vara ég við alhæfingum… jú, ég er stelpa, ég er aldrei í tískufötum, ég hata langar neglur, ég er aldrei meikuð nema kannski ég sé að fara eitthvað fínt og reyndar er ég mjó eins og tannstöngull en það er ekki út af því að ég reyni það. Ég þoli ekki þessa stöðluðu ímynd af stelpum, vissulega eru margar þannig en ekki allar!!! Ok, það má kannski ráða af þessu þarna uppi að ég sé alger drusla… en nei, það er ekki rétt. Ég er bara eins og mér finnst best, í mínum fötum sem mér...