Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sporti
Sporti Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
1.292 stig
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt

NBA í dag(vesturdeild) (5 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Vestur: hérna eru flesst sterkustu lið landsins og gaman verður að fylgjast með barátuni þarna í vetur. Utha(13-4) það lið sem hefur komið hvað mest á óvart í vetur.Boozer,okur,D. Wiiliams og Kirlenko allir að spila frábærlega. Ég efast um að þeir verða efstir mikið lengur en þeir hafa verið að spila mjög vel. Dallas (12-4) eftir skelfilega byrjun 0-4 þá hafa þeir hrokkið í gang og virka sterkasta liðið í NBA í dag(eftir 12 sigra í röð). Nowitsky góður en allir að leggja eithvað af mörkum....

NBA í DAG(austurdeild) (9 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það sem er að gerast í dag. Austur: án efa skelfilegasta austurdeil frá upphafi Orlando(13-4) eru að standa sig rosalega vel og fer það fremstur í flokki D.howard(nýja skrímslið í NBA). Grant Hill er líka en að og skilar sínu. Detroit(11-5) eru komnir í gang eftir erfiða byrjun. Þeir hafa misst Big ben(til bulls) en N.mohamit er að standi sig bara vel í staðinn. Þeir verða áfram sterkir Nets(6-9) eru eftist í sínum riðli og eru því í 3.sæti. Hafa valdið smá vonbrigðum og spurning um að láta...

Eru USA menn bestir í körfubolta? (15 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Eftir frekar slagt gengi hjá USA á stórmótum undanfarinn ár hefur fólk farið að tala um að aðra þjóðir séu búnar að ná USA að styrkleika og jafnvel komnir fram úr þeim. Mín skoðun er sú að þetta er alrangt en afhverju held ég það. 1. Í NBA eru bestu leikmenn heims að spila og þetta eru bestu íþróttamenirnir og hafa mestu hæfileikana. 2. Ástæðan fyrir því að USA er ekki að vinna er einfaldlega sú að liðið fær c.a 3 vikur til að mynda lið og æfa saman á meðan að aðrar þjóðir eru oftar en ekki...

Miami vs Dallas (18 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já þá er komið að því. Úrslitaeinvígið um NBA meistaratitilinn árið 2006. Að þessi sinni mætast tvö lið sem aldrei hafa komist í úrslit NBA en þau eru Dallas og Miami. En skoðum þessi lið aðeins nánar. Dallas Leikmenn: PG Jason Terry hann er fljótur og góður á boltan. Hann er góður skorari miða við að vera leikstjórnandi en er bara meðal varnamaður.Góður að keyra uppað körfuni. Terry hefur verið að skora um 18 stig í úrslitakeppninni og gefa 4 stoðsendingar. SG Devin Harris er ungur...

2.Umferð í NBA (17 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Spurs vs Dallas Þetta verður hörku einvígi.Fyrir fram myndi maður halda að Spurs eiga að klára þetta.En málið er að Dallas er að spila frábæran sóknarbolta og fína vörn. Ég ætla að spá Spurs sigri 4-3.(rosaleg sería) Suns-Clippers Lakers vor nálagt því að slá út Suns og sýndu þeirra veiklega(sem er varnarleikur og stóru menn). Clipper er með sterkara lið en lakers og með meiri reynslu þannig að ég ætla að spá þeim sigri 4-2. Detroit-Cleveland Hérna stoppar James hraðlestin því að núna er...

Úrslitakeppni NBA (26 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum
Já þá er tímabilið búið og kominn tími til að spá í úrslitakeppnina og hverjir fá verðlaun Mín spá: MVP Kobe Bryant maðurinn var stórkostlegur í ár og tókst að fara með slakt lið Lakers í úrslitakeppnina. Nýliði árisins Chris Paul, það kemst enginn nálægt honum. Varnarmaður ársins Ben Wallace, hann er tröll í teignum. 6. maður ársins Mike Miller, er búinn að standa sig vel í ár og ég tippa á hann. Þjálfari ársins Þessi verður erfið en ég spái Avery Johnsons hjá Dallas. En jæja þá er það spá...

Robert Horry (6 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nokkrir hér voru að spyrjast fyrir um Horry svo að ég skal segja ykkur dálítu um hans ferill. Robert Horry er fæddur 25.ágúst 1970. Hann er giftur(giftist 1997) og á tvö börn(kk og kvk).Hann spilaði í Alabama háskólanum með Latrell Sprewell. Houston völdu hann 11 í nýliðavalinu 1992 og sáu þeir ekki eftir því.Hann spilaði mikilvæg hlutverk í Houston liðinu sem var meistari 1994 og 1995. Hann kom þá oftast inná sem varamaður en spilaði margar mín. Hann er stór(2,08) en er ótrúlega fjölhæfur...

Hver er besti leikur sem þið hafið séð í NBA? (25 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég hef verið dolfallinn af NBA í mörg ár og hef séð marga leiki(suma oftar en einu sinni) og verð ég að segja að það er erfitt að velja bestu leikina.En ég ætla nú samt að reyna. 1. Lakers vs portland 2000(7 leikur í úrslitum vesturstrandar) Lakers voru að skít tapa þessum leik í 4 leikhluta og portland liðið með sabonus,stoudimire,pippen,wells,S.smith,r.wallace,b grant og ungan J oneal voru ekki líklegir að klúðra þessu en viti menn. Lakers liðið náði sér á strik og vann leikinn og svo...

NBA í dag (16 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það sem er að gerast í dag er að liðin eru að berjast fyrir góðum sætum fyrir úrslitakeppnina. Ég ætla að fjalla aðeins um barátuna fyrir sæti í úrslitakeppni í þessari grein. Austur 76ers (31-34) eru sem stendur í 8 sæti á eftir þeim kemur Bulls(29-37) og Boston (27-39).Éf iverson nær sér fljótlega af meiðslum þá held ég að 76ers nái þessu sætt í úrslittakeppninni en ef iverson nær sér ekki á strik þá held ég að Boston eigi pínu möguleika á ða ná þeim(ég vona samt að iverson og félagar nái...

Stjörnuleikurinn 2006 (17 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er búið að velja stjörnuliðið og lítur það svona út. Austurströnd 1 Chauncey Billups (Detroit) G 6-3 4 Chris Bosh (Toronto) F 6-10 15 Vince Carter (New Jersey) F 6-6 32 Richard Hamilton (Detroit) G 6-7 3 Allen Iverson (Philadelphia) G 6-0 23 LeBron James (Cleveland) G 7 Jermaine O'Neal (Indiana) F 6-11 32 Shaquille O'Neal (Miami) C 7-1 34 Paul Pierce (Boston) F 6-6 3 Dwyane Wade (Miami) G 6-4 212 3 Ben Wallace (Detroit) F 6-9 36 Rasheed Wallace (Detroit) F 6-11 Feitletrað er...

NBA lið skipta um leikmenn (12 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jebb vandræðagemlingurinn Ron Atres er farinn frá Indiana til Sacramento Kings fyrir Peja Stojakovic. Artes hætti að spila fyrir Indiana fyrir nokkru síðan og vildi vera skipt. Peja hefur ekki verið að finna sig með Kings í vetur og heyrst hefur að hann hafi ekki verið ánægður þar undanfarinn tvö tímabil. Artes sagði reyndar fyrir viku síðan að hann vildi ekki fara til Kings svo að það verður fróðlegt að fylgjast með honum þar. Ég tel að Artes sé aðeins skári leikmaður en Peja þar sem hann...

KOBE MEÐ 81 STIG (39 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekkert grín. Ég horfði á hann gera þetta í nótt ámóti Toranto. Þetta er næst hæðstu skoruð stig í sögu NBA í einum leik en metið á Wilt Chamberlain. 1. Wilt Chamberlain, Phi.1962 vs. N.Y. 100 2. Kobe Bryant, L.A.L. 2006 vs. TOR 81 3. Wilt Chamberlain, Phi.1961 (3OT) vs. L.A.L 78 4. Wilt Chamberlain, Phi 1962 vs. Chi. 73 Wilt Chamberlain, S.F. 1962 vs. N.Y. 73 David Thompson, Den. 1978 vs. Det. 73 7. Wilt Chamberlain, S.F. 1962 vs. L.A.L. 72 8. Elgin Baylor, L.A.L. 1960 vs. N.Y. 71...

NBA deildin hálfnuð. spá og verlaun (12 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já núna er deildin nánast hálfnuð og flest lið búinn að leika í kringum 38 leiki(hálfnað í 41). Þá er um að gera að spá um framhaldið og veita smá verðlaum b]meistarar 1. Detroit þetta lið hefur aldrei verið betra og er búið að rústa spurs í þeim leikjum sem þeir hafa spilað gegn þeim. Þeir hafa alltaf spilað góða vörn en þeir eru núna byrjaðir að keyra líkan hraðan í sóknini sem gerir þá stórhættulega. Svo er alltaf gott að vera með besta byrjunarlið deildarinar. 2. Spurs aldrei vanmeta...

Jólaleikirnir lakers vs Miami og Spurs vs Detroit (4 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já þessir leikir eru búnir og voru þeir báðir frábær skemmtun. Detroit unnu öruggan sigur á Spurs 85-70 og er greinilegt að spurs saknar Ginobili en hann er meiddur. Vörnin hjá Pistons var stórkostleg og ef þeir halda áfram að spila svona þá verur erfitt að stopa þá. Big Ben var frábær hjá Detroit með 10 stig og 21 frákast á meðan að Duncan var ekki alveg að ná sér á strik hjá spurs en náði þó 18 stigum og 11 fráköstum en var ekki að hitta nóu vel. Það kæmi mér samt ekki á óvart ef þessi tvö...

Kobe með 62 (16 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já það er alveg ótrúlegt hvað þessi drengur getur gert. En í nótt var hann með 62 stig á móti Dallas. Sem er frábær árangur en það var síðast tímabilið 1994-95 sem að leikmaður skoraði fleiri stig í leik en það gerði D.Robinson á móti lélegu liði Clipper(71 stig). Það sem er merkilegt við stigaskor Kobe er að hann var að keppa á móti sterku liði Dallas sem hafa verið að bæta sig varnarlega og að hann skoraði öll 62 stigin í þremur leikhlutum því að hann sat á bekknum í þeim síðasta.(s.s c.a...

Hver er besti leikamðurinn í NBA í dag? (41 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Við skul ekkert pæla í hvaða liði maðurinn er í eða hversu gamal hann er. Það skiptir engu máli hvort að liðið hans sé í 1.sæti eða 30. sæti í NBA tölum núna bara um hreina hæfileika einstakra leikmanna.Þessi leikmaður þarf að vera frábær sóknarmaður og ekki má gleyma varnaleiknum. Hverjir mundu vera 5 bestu leikmennirnir í dag að ykkar mati. 1. Kobe Bryant þessi leikmaður getur nánast allt. Hann getur keyrt uppað körfuni, skotið fyrir utan og svo er hann einn af bestu varnamönnum...

NBA komið af stað (13 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Já þá er NBA tímabilið byrjar og ekki vantar skemmtanagildið. Fjölmargir leikir hafa ráðist á síðustu sek og margir hafa farið í framlegingu. Ég ætla aðeins að koma með nokkra punkta um það sem hefur komið á óvart og hvað hefur verið að gerast. Shaq er meiddur og verður frá í einhverjar vikur(2-4) Já það er nokkuð ljóst að hann mun ekki spila meira en c.a 70 leiki á þessu tímabili eins og vanalega. Þetta mun samt ekki hafa mikil áhrif á Miami því að ég held að Wade getur alveg haldið þessu...

Mitt lið Lakers (4 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já mitt lið er lakers og ætla ég aðeins að fjalla um liðið í ár og ætla ég ekki að fara yfir forna frægð. Leikemm lakers árið 2005-2006 eru: 15 Tony Bobbitt G 6-4 190 10/22/1979 54 Kwame Brown F-C 6-11 248 03/10/1982 8 Kobe Bryant G 6-6 220 08/23/1978 17 Andrew Bynum C 7-0 275 10/27/1987 5 Will Conroy G 6-2 195 12/08/1982 43 Brian Cook F 6-9 258 12/04/1980 3 Devean George F 6-8 235 08/29/1977 11 Devin Green G 6-7 210 10/25/1982 20 Jumaine Jones F 6-8 242 02/10/1979 2 Aaron McKie G 6-5 209...

NBA deildin fer að byrja :) (7 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já lesendur góðir það fer sko að styttast í þessu. Hin frábæra NBA deild fer bráðum að byrja(1.nóv) og er nú um að gera að fara að spá og velta fyrir sér hlutum hvað mun gerast í vetur. Hvernig væri að við myndum nú rífa þetta áhugamál aðeins upp og skrifa reglulega um deildina og rífast stundum og hafa gaman af. En bara til þess að starta þessu aðeins þá koma hérna nokkara spurningar og vangaveltur um nýja tímabilið Mun Cassel nenna að spila með Clippers í vetur?? Munu nýju leikmennirnir...

Búlgaría vs Ísland (15 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já núna var þessum bráðskemmtilega leik að ljúka. Ísland komst í 2-0 en að sjálfsögðu náðum við að klúðra þessu eins og vanalega. Fyrstu 20 mín voru mjög góðar en eftir að Grétar og Hermann höfðu skorað(snilldar mark hjá Mr Hreidarsson) þá fórum við að gleyma vörnini smá og þeir komust meira í leikinn.Þeir náðu að minka muninn í 2-1 fyrir háfleik og svo kláruðu þeir dæmikð í seinni háfleik. Við fengum fullt af dauðafærum t.d Eiður einn á markteig með skot yfir,Hermann einn á markteig með...

Afhverju fór Owen ekki til Liverpool? (35 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Einfaldlega af því að Liverpool var ekki tilbúnir að borga 16-17 milljónir punda fyrir leikmann sem þeir seldu á 8 milljónir árið áður. Einfaldlega út af því að Liverpool er ekki að leita sér að framherja heldur hægri kannti(virðast vera að kaupa einn svoleiðis frá benfica) og miðverði. Einfaldlega vegna þess að liverpool spilar með einn frami og Owen er sóknarleikmaður sem þarf að hafa einhver með sér frammi. Einfaldlega út af því að Owen þorði ekki að taka sénsinn á því að segja nei við...

Ég skal segja ykkur hvað rómantík er (12 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Rómantík er allt og ekkert. Hún er það sem þú villt og hún kemur stundum allt í einu. Margir segja að kertaljós séu rómantísk,haldast í hendur,vera ástfanginn,horfast í augum í tunglsljósinu, fá rós og sumir segja að það sé rómantísk þegar konan slekkur á ryksuguni þegar enski boltinn er í sjónvarpinu :0). Vitiði hvað?? Allt þetta er rétt og vitlaust(já líka þetta með ryksuguna). Rómantík er nefnilega blanda að tilfiningum og umhverfi.En ekki má gleyma að hún fer eftir persónum. En rómantísk...

Stærstu skipti sögurnar í NBA (10 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Alavegna í fjölda liða og leikmanna. Ég held að Miami var rétt í þessu að tryggja sér NBA titilinn 2006 eða alavegna búnir að styrkja liði sem var frekar sterkt á síðasta ári.Vá þeir verða svakalegir MIAMI HEAT gets … Antoine Walker F Celtics Jason Williams PG Grizzlies James Posey F Grizzlies Andre Emmett F Grizzlies Roberto Duenas C Hornets MEMPHIS GRIZZLIES get … Eddie Jones SG Heat Raul Lopez PG Jazz BOSTON CELTICS get … Curtis Borchardt C Grizzlies Qyntel Woods F Heat Albert Miralles F...

Lakers skipti :( (3 álit)

í Íþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
æi nú er nánast búið að ganga frá skiptum lakers og washington um skipti á Kvame Brown og Carol Butler + einhver annar gaur hjá lakers(atkins eða george). ooo mér líst ekkert á þetta Brown sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2001 af Michael Jordan en hefur ekki náð að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar, hann er reyndar stór 2.11 og 110kg og aðeins 23 ára en hann var aðeins með í kringum 7 stig og 5 fráköst í fyrra á meðan að Butler var með í kringum 16 stig að meðatali og 22...

Landsbankardeildin (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Aðeins að skrifa um það sem mér finnst mest spennandi við lokabarátuna í sumar. Númer 1 fer FH ósigrað í gegnum deildina. FH hefur verið lang besta liðið á landinu í sumar en það er samt eithvað sem segjir mér að þeir eigi eftir að tapa leik áður en mótið klárast lítum aðeins á leikina hjá FH sem þeir eiga eftir. KR(H) Grindavík(H) Þróttur (ú) Valur(H) ÍA(ú) Fylkir(H) Fram(Ú) Mér sínist ÍA og Fram vera líklegust til að vinna FH, því að það er mjög erfitt að fara uppá skaga og Fram virðist...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok