Aðeins að skrifa um það sem mér finnst mest spennandi við lokabarátuna í sumar.
Númer 1 fer FH ósigrað í gegnum deildina. FH hefur verið lang besta liðið á landinu í sumar en það er samt eithvað sem segjir mér að þeir eigi eftir að tapa leik áður en mótið klárast lítum aðeins á leikina hjá FH sem þeir eiga eftir.
KR(H)
Grindavík(H)
Þróttur (ú)
Valur(H)
ÍA(ú)
Fylkir(H)
Fram(Ú)
Mér sínist ÍA og Fram vera líklegust til að vinna FH, því að það er mjög erfitt að fara uppá skaga og Fram virðist alltaf ná að bjarga sér í restina.

Svo er það botnbarátan
milli íbv,Þróttar,Fram og Grindavíkur
Kíkjum aðeins á leiki þessara liða
ÍBV
Grindavík(H)3stig
KR(ú)
Þróttur(H)3 stig
Valur(ú)
ÍA(H)1 stig
Fylkir(ú)
Ég spái 7 stigum s.s 17 stig

Þróttur
Keflavík(ú)1 stig
FH(h)
ÍBV(ú)
KR(h)3 stig
Grindavík(h)
Valur(ú)
Ég spái 4 stigum s.s 13 stig

Fram
Valur (h)
ÍA(ú)
Fylkir(h)3 stig
Grindavík(ú)
Keflavík(ú)1 stig
FH(h) 1 stig
Ég spái 5 stigum s.s 16 stig

Grindavík
ÍA(h)3 stig
ÍBV(ú)
FH(ú)
Fylkir(h)1 stig
KR(ú)
Fram(h) 3 stig
Þróttur(ú)3 stig
Keflavík(h)1 stig
Ég spái 11 stigum s.s 20 stig

s.s Grindavík 20
ÍBV 17
Fram 16
Þróttur 13

En að sjálfsögðu er þetta bara spá og það getur allt breyst.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt