Já það er alveg ótrúlegt hvað þessi drengur getur gert. En í nótt var hann með 62 stig á móti Dallas. Sem er frábær árangur en það var síðast tímabilið 1994-95 sem að leikmaður skoraði fleiri stig í leik en það gerði D.Robinson á móti lélegu liði Clipper(71 stig). Það sem er merkilegt við stigaskor Kobe er að hann var að keppa á móti sterku liði Dallas sem hafa verið að bæta sig varnarlega og að hann skoraði öll 62 stigin í þremur leikhlutum því að hann sat á bekknum í þeim síðasta.(s.s c.a 20 stig í leikhluta).
Hann tók 31 skot og hitt 18 þannig að nýtingin var mjög góð og Avery Jonson þjálfari Dallas sagðist hafa prufað allt á Kobe í kvöld en ekkert virkað(tvöfalda, pressu, svæðisvörn).
HVað finnst ykkur um þetta?
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt