Einfaldlega af því að Liverpool var ekki tilbúnir að borga 16-17 milljónir punda fyrir leikmann sem þeir seldu á 8 milljónir árið áður.
Einfaldlega út af því að Liverpool er ekki að leita sér að framherja heldur hægri kannti(virðast vera að kaupa einn svoleiðis frá benfica) og miðverði.
Einfaldlega vegna þess að liverpool spilar með einn frami og Owen er sóknarleikmaður sem þarf að hafa einhver með sér frammi.
Einfaldlega út af því að Owen þorði ekki að taka sénsinn á því að segja nei við Newcastle á síðustu stundu og vona að Madrit mundu segja þá já við 12 milljón króna tilboði Liverpool(Liverpool bað Owen um að hafna Newcastel,eins og baros lyon og Morientes Newcastle árið undan).

En já þá vitið þið það.

p.s Liverpool liðið hefur verið að styrkjast mikið undanfarinn ár og ég tel að við þurfum ekki endilega að vera að kaupa meira á þessu tímabili heldur bíða eftir aðeins stærri bitum á næsta ári.Þeir sem hafa komið eru t.d Reina,Sissoko,Garcia,Alanso,Croch og Zenden en þetta eru 6 leikmenn sem munu berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu.
Áfram Liverpool
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt