Vestur: hérna eru flesst sterkustu lið landsins og gaman verður að fylgjast með barátuni þarna í vetur.

Utha(13-4) það lið sem hefur komið hvað mest á óvart í vetur.Boozer,okur,D. Wiiliams og Kirlenko allir að spila frábærlega. Ég efast um að þeir verða efstir mikið lengur en þeir hafa verið að spila mjög vel.

Dallas (12-4) eftir skelfilega byrjun 0-4 þá hafa þeir hrokkið í gang og virka sterkasta liðið í NBA í dag(eftir 12 sigra í röð). Nowitsky góður en allir að leggja eithvað af mörkum.

Lakers (10-5). hver átti von á þessu. Brown,Mihim og Bryant byrjuðu allir meiddir(mihim verður ekkert með,Bryant og Brown komnir núna á fullt) en liðið hefur ekki spilað eins vel og síðan Shaq var í borgini. Odom hefur verið stórkostlegur,Bryant er kominn í gang(52 stig í síðasta leik, þarf af 30 í 2 leikhluta 9af 9 FG og 10-10 FT í þeim leikhluta) og svo hefur hinn 19 ára Bynum komið sterkur inn. Liðið er til alls líklegt.

Spurs (11-5) virka mjög sterkir og er Oberto að spila mjög vel fyrir þá líkt. Duncan er orðinn hann sjálfur aftur eftir meiðslatímabil í fyrra.

Houston (10-5) Ming sjóðheitur og Tracy að spila ágætlega og þá þarf ekki sökum að spyrja.

Denver(9-5) koma sterkir til leiks. Carmelo Anthony er orðinn rosalegur liðið hefur ekki verið sterkara síðan 1988.

Suns(9-6) Eftir erfiða byrjun er Stoudimire að komsat í gang og Suns eru farnir að hlaupa eins og þeir gerðu í fyrra.

Kings(8-6) sterkir varnarlega með Artes fremstan í flokki en þeir hafa verið án Brad miller(er reyndar kominn núna) og það munar um minna.

Golden state(9-7) Don Nelson er kominn aftur heim og þeir eru byrjaðir að spila hraðan bolta og það er að skila sér.

Hornets (8-8) átti von á þeim sterkari(Chandler og peja komnir) en þeir eiga eftir að bíta frá sér með C.paul fremstan í flokki.

Clippers(7-7) var þetta bara one year wonder í fyrra??? Brand og Sam Casel virka ekki eins virkir og svo virðist sem C.kaman sé orðinn sadur eftir stóran samning en þeir eiga eftir að koma til.

Seattle(7-10) þeir vita ekkert hvað þeir eru að gera. Miklar raddir um sölu liðsins og svo er Allen að spila bara ágætlega en Lewis vill fara.

Minnesota(6-9) Garnett hlýtur að fara bráðum frá þeim. Það er skelfilegt að horfa á hann vera í svona lélegu liðið(sögusagnir um lakers 2008, getur farið frítt þá).

Portland(6-11)Z.Randholp hefur verið að spila vel og þeir virðast vera í skári en í fyrra.

Memphis(4-11) Gasol er meiddur og þeir eru því skelfilegt lið. Sögusagnir um nýja eigendur og að jerry west sé að hætta eru ekki að hjálpa mikið.

Þetta er sterk deild og eru lið eins og Dallas,Spurs,Suns,Lakers,Houston,denver og jafnvel Utha líkleg til afreka og svo má ekki gleyma Clippers ,kings og Hornets
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt