Það er búið að velja stjörnuliðið og lítur það svona út.

Austurströnd

1 Chauncey Billups (Detroit) G 6-3
4 Chris Bosh (Toronto) F 6-10
15 Vince Carter (New Jersey) F 6-6
32 Richard Hamilton (Detroit) G 6-7
3 Allen Iverson (Philadelphia) G 6-0
23 LeBron James (Cleveland) G
7 Jermaine O'Neal (Indiana) F 6-11
32 Shaquille O'Neal (Miami) C 7-1
34 Paul Pierce (Boston) F 6-6
3 Dwyane Wade (Miami) G 6-4 212
3 Ben Wallace (Detroit) F 6-9
36 Rasheed Wallace (Detroit) F 6-11

Feitletrað er byrjunarliðið.
Reyndar mun Jermaine O'Neal ekki spila og er líklegt að annað hvort Redd eða Arenas munu koma í hans stað.

Vesturströnd

34 Ray Allen (Seattle) G 6-5
42 Elton Brand (L.A. Clippers) F 6-8
8 Kobe Bryant (L.A. Lakers) G 6-6
21 Tim Duncan (San Antonio) F 7-0
21 Kevin Garnett (Minnesota) F 6-11
16 Pau Gasol (Memphis) C 7-0
31 Shawn Marion (Phoenix) F 6-7
1 Tracy McGrady (Houston) F 6-8
11 Yao Ming (Houston) C 7-6
13 Steve Nash (Phoenix) G 6-3
41 Dirk Nowitzki (Dallas) F 7-0
9 Tony Parker (San Antonio) G 6-2

Feitletrað er byrjunarliðið.


Þetta eru tvö hörkulið og verður erfitt að spá hverjir munu bera sigur úr bítum. Leikurinn verður 19.feb á sunnudegi og þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með hann því get ég lofað.

p.s ég spá að austur ströndin vinni(vona samt að vestur klári þetta) og að James verður MVP

En hvernig líst ykkur á þessi lið?
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt