æi nú er nánast búið að ganga frá skiptum lakers og washington um skipti á Kvame Brown og Carol Butler + einhver annar gaur hjá lakers(atkins eða george).
ooo mér líst ekkert á þetta Brown sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2001 af Michael Jordan en hefur ekki náð að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar, hann er reyndar stór 2.11 og 110kg og aðeins 23 ára en hann var aðeins með í kringum 7 stig og 5 fráköst í fyrra á meðan að Butler var með í kringum 16 stig að meðatali og 22 stig að meðaltali síðasta mánuðinn.
Með þessu ætlar lakers að færa Odom úr PF í sf en þar er hans besta staða og mun liðið vera líklega einhvern veginn svona
C Mihim/Divas ef þeir semja við hann/B.Grant nema að þeir láta hann fara
PF Brown/Grant
Sf Odom/George
sg Kobe
pg Atkins/ daniels (eru að tala við hann en hann er frá seattle)
Þetta er ekkert svakalegt sem þeir eru með núna en maður verður bara að bíða og vona.

Washington gera þetta því að Brown var með einhverja stæla í úrslittakeppnini og að þeir voru að missa sin SF larry Hughes til Cleveland.

Ég verð mjög hamingjusamur ef Brown nær 10 stigum og 10 fráköstum í leik
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt