Eins og staðan er í dag þá finnst mér hræðilegt hvernig barnamenningin hefur þróast. Núna virðast allir krakkar þurfa vera í tölvum alltaf. Ég man þegar ég var lítil og maður vissi varla hvað tölva var, núna er auðvitað allt breytt, tölvur komnar á hvert heimili, í flestum tilvikum fleiri en ein! Tölvur eru ekkert slæmur hlutur, mér þykir þetta góð afþreyjingarleið, en getur haft slæmar afleiðingar, fólk getur fests í einhverjum leikjum og svoleiðis, og þessi samskiptaforrit og spjallsíður,...