Veit ekki hve mörg ykkar kannast við mál Dagbjartar. En til að gera mjög langa sögu stutta þá var hún gift bandaríkjamanni og bjó með honum í USA.. Eignuðust dóttur saman, caitlin viktoria. Maðurinn hennar skrifaði ekki undir græna kortið fyrir hana. Þetta komst upp og Dagbjört var rekin úr landi en fékk ekki að taka Caitlin með sér. Hún er í forræðisdeilu eins og er, þetta er mikið og stórt mál sem tekur sinn tíma og tölum nú ekki um kostnaðinn sem fylgir þessu. sem er mjög mikill og hvað þá fyrir 25 ára einstæða móður. Hún á annan strák úr fyrra sambandi sem er með henni hér á Íslandi.
Til að gera slæmt ástand þá var mamma Dagbjartar mikið veik og lést fyrir nokkru.

Dagbjört er yndisleg og hjarthlý manneskja sem á allt gott skilið. Ég ásamt mörgum vil að Dagbjört fái Caitlin heim til íslands.
Hún er mjög góð móðir og Caitlin á bara skilið að fá að vera hjá mömmu sinni og bróður hér á Íslandi.

Fólk úr öllum áttum hafa verið að hjálpa henni með ýmislegt.

Dagbjört Rós er með bloggsíðu
www.dagbjort-ros.bloggar.is

hún er með styrktarreikning
Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE

Styrktartónleikar verða haldnir á Nasa 15 Maí næstkomandi og ýmsir munu spila. m.a. Páll Óskar
ég kem með nánari upplýsingar þegar nær dregur

ég vona að þið hafið það í ykkur að styrkja hana eða bara hugsa vel til hennar.
og bið ykkur vinsamlegast að skilja ALLT skítkast utan þessa umræðu.
þetta er mjög stórt og viðkvæmt mál og algjör óþarfi að vera með skít og leiðindi.

og síðast en ekki síst, mætið endilega á tónleikana þann 15 maí!!
Ef við stöndum öll saman þá tekst þetta :)
Ofurhugi og ofurmamma