Van Wilder Leikstjóri: Walt Becker

Aðalhlutverk: Ryan Renolds, Tara Reid, Tim Matheson, Kal Penn, Kim Smith, Daniel Cosgrove, Tom Everett Scott, Chris Owen

Tegund myndar: Gamanmynd

Framleiðsluár: 2002

Framleidd af: Myriad Pictures

Hér er kominn mynd um Bandarísk ungmenni Líf þeirra í háskóla Aðalhlutverk leika: Ryan Reynolds (Sabrina the Teenage witch, Dick, Two Guys and A Girl) og Tara Reed (American Pie 1 og 2, The Big Lebowski). Van Wilder (Ryan Reynolds) Er partýljón sem vill ekkert byrja að hugsa um lífið strax. Hann hefur verið í skólanum í sex ár og hefur ekki í hyggju að útskrifast strax. Þegar Pabbi hans Van neitar svo að borga enn eitt ár fyri hann í skólanum verður Van að leggja höfuð í bleyti! Annað hvort verður Wilder að útskrifast eða safna sjálfur fyrir skólagjöldunum og sjá þannig til þess að partýið haldi áfram.

Verð ég að segja að Þessi mynd er hin fínasta skemmtun ef þú ert að fíla Unglingahúmor! Hún er alveg ágætlega Leikinn af þeim Ryan Reynolds og Töry Reid.

Losi: *** af ****