Ég skil þig mjög vel, ég og minn fyrrverandi vorum alltaf að hittast, í sama vinahópi og svona… enda fór þetta allt í eina stóra klessu. Það langbesta var að hætta að reyna að hitta hann, ef hann fór með í eitthvað þá kannski nota það skipti til að gera eitthvað annað… smá frí er best. Svo auðvitað hugarfarsbreytingin, ef þú ert með það alveg á hreinu að þú VILT EKKI að þið reynið aftur þá skiptir það miklu og þá er bara spurning um tíma þangað til þú kemst yfir hann en ef þú ert alltaf að...