Mér finnst Phoebe vera langbest í þessum þáttum því hún er alveg ótrúleg, skrýtin og skemmtileg. Svo er hún líka svo fordómalaus, það er barasta allt svo eðlilegt fyrir henni, sama hversu furðulegt það er. Svona karakter er nauðsynlegur í alla vinahópa, því fleiri því betra.