Hérna er smá listi yfir þá menn sem að hafa skarað framúr sem stjórnmálamenn aldarinnar í þeim flokkum sem þeir hafa starfað. Ég mun telja hérna upp nokkur nöfn sem að mér finnst hafa skarað framúr í sínu liði. Endilega segðið mér síðan hvað ykkur finnst. Auðvitað eru þarna einhverjir sem ég hef gleymt eða vildi ekki setja á listan.

Hægri menn og konur:
Jón Þorláksson
Ólafur Thors
Davíð Oddsson
Bjarni Benediktsson
Auður Auðunsdóttir
Gunnar Thoroddsen
Þorsteinn Pálsson
Sigurvegar á hægri síðuni: Ólafur Thors formaður Sjálfstæðisflokksins í 27 ár. Engin hefur haft jafn mikil áhugrif á langið okkar.

Miðjumenn.
Hermann Jónsson
Jónas frá Hriflu
Steingrímur Hermannson
Halldór Ásgrímsson
Eysteinn Jónsson
Ásgeir Ásgeirsson
Ólafur Jóhannesson
Sigurvegari: Jónas frá Hriflu, sá menntamálaráðherra sem að kom hvað mestum breytingum á í menntakerfinu.

Vinstri menn og konur.
Jón Baldvin
Ingibjörg Sólrún
Hannibal Valdimarsson
Ólafur Ragnar
Einar Olgeirsson
Brynjólfur Bjarnason
Emil Jónsson
Sigurvegari: Ingibjörg Sólrún, tókst að sigra Sjálfstæðisflokkinn í borginni.

Sendið ykkar skoðanir á hér fyrir neðan