jújú ég þekki fólk sem hefur ekki fengið að kynnast föður sínum en ég er að tala um svolítið annað mál, það að börn geti alveg myndað fullkomin tengls við föður sinn án þess að hann sé heima allan daginn og get ég nefnt mýmörg dæmi þess t.d. meirihluti Íslendinga. Ekki var neitt fæðingarorlof fyrir feður þegar ég sjálf fæddist og faðir minn vann úti, ég hef samt mjög góð tengsl við hann. Jafnvel betri en við móður mína. Öðruvísi tengsl. Hann vildi alltaf leika við mig og kenndi mér t.d. að...