Bandaríkin hafa gert sig að algjöru athlægi með þessum fáránlegu forsetakosningum sem fram fóru fyrr í haust og ekki eru enn komin endanleg úrslit því að á fimmtudaginn var þá greindi innanríkisráðherra Flórída frá því að handtalinn yrðu öll atkvæði Flórída. Af hverju er þetta svona erfitt? Í Kanada tóku kosningarnar um forsætisráðherra(ekki kosið um forseta þar)ekki nema einn dag og lágu svo úrlitin fyrir næsta dag.
Ég segji bara að Clinton ætti að vera forseti næstu 4 ár því þá gætu Bandaríkjamenn kanski verið búnir að búa til almennilega kjörseðla.
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian