Ég tel að það ætti ekki að vera nein lágmarkslengd fyrir ljóðin í greinadálknum. Ég get rökstutt mál mitt. Ljóðið er listform. Í listinni felst frelsi. Frelsi til að skapa. Sköpunin er frjáls… sumir kjósa orðalengingar, aðrir kjósa einfaldleikann. Gæði ljóðsins fer ekki eftir lengd þess heldur innihaldi. Ég hef oft séð ljóð í greinadálknum sem eru að “réttri lengd” en eru svo illa stafsett að varla er hægt að skilja þau. Ljóð sem hafa svo óvandaða framsetningu ættu betur heima í...