Jón Arnór Stefánsson spilaði annan leik sinn í nótt fyrir Dallas Mavericks þegar þeir töpuðu fyrir Clippers 128-107. Jón lék 16 mínútur, 1 af 2 skotum, 4 af 4 vítum sem sagt 6 stig, 1 fráköst og heilar 5 stoðsendingar. Ég er MJÖG stolltur af okkar manni og er bjartsýnn með gengi hans hjá þeim ;)


8:51) [DAL] Steffansson Turnover: Bad Pass (2 TO)
(8:12) [DAL 30-47] Steffansson Free Throw 1 of 2 (1 PTS)
(8:12) [DAL 31-47] Steffansson Free Throw 2 of 2 (2 PTS)
(6:59) [DAL] Steffansson Layup Shot: Missed Block: Ely (1 BLK)
(6:18) [DAL 36-51] Howard Running Jump: Made (5 PTS) Assist: Steffansson (1 AST
(4:11) [DAL] Steffansson Turnover: Lost Ball (3 TO) Steal: House (1 ST)
(3:24) [DAL] Steffansson Turnover: Bad Pass (4 TO) Steal: House (2 ST)
(2:48) [DAL 41-65] Steffansson Free Throw 1 of 2 (3 PTS)
(2:48) [DAL 42-65] Steffansson Free Throw 2 of 2 (4 PTS)
(2:07) [DAL 44-65] LaFrentz Jump Shot: Made (2 PTS) Assist: Steffansson (2 AST)
(3:53) [DAL] Welsch Substitution replaced by Steffansson
(3:27) [DAL 96-119] Steffansson Layup Shot: Made (6 PTS) Assist: Abdul-Wahad (2
(1:33) [DAL] Steffansson Rebound (Off:0 Def:1)
(1:32) [DAL 100-123] Welsch Layup Shot: Made (16 PTS) Assist: Steffansson (3 AS
(0:38) [DAL 105-127] Howard Jump Shot: Made (11 PTS) Assist: Steffansson (4 AST
(0:04) [DAL 107-128] Powell Driving Dunk: Made (4 PTS) Assist: Steffansson (5 Assists)


Já fólk þá er það spurningin hvort að hann fái eitthvað að spila í vetur. Ég held að honum verði gefnar einhverjar mínútur. Hver veit. Við íslendingar vonum auðvitað okkar besta. Travis best, sem líklegast Jón verður í baráttu við um sæti í liðinu hefur verið að standa sig ágætlega í þessum 3 leikjum sem hann hefur spilað. 10, 9 og síðan 5 stig hjá honum.