Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lilbitch
lilbitch Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
762 stig
Þess má geta að ég er ekki kynþáttahatari, ég hata alla jafnt.

The Last Crusade (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Titill: Indiana Jones and The Last Crusade Leikstjóri: Steven Spielberg Handrit: Jeffrey Boam, Menno Meyjes, George Lucas og Philip Kaufman Tagline: Have the adventure of your life keeping up with the Joneses Framleiðendur: George Lucas, Frank Marshall, Arthur F. Repola og Robert Watts Framleiðslu ár: 1989 Þema: Hasar/Ævintýri Land: Bandaríkin Einkunn á Imdb: 8,0 (141. sæti af 250) Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean Connery, Alison Doody, Denholm Elliot og John Rhys - Davies Myndin hefst 1912...

The Temple of Doom (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
Titill: Indiana Jones and the Temple of Doom Leikstjóri: Steven Spielberg Framleiðendur: George Lucas, Kathleen Kennedy, Frank Marshall og Robert Watts Handrit: Willard Huyck, Gloria Katz og George Lucas Tagline: If adventure has a name… it must be Indiana Jones. Einkunn á Imdb: 7,2 Þema: Hasar/Ævintýri Framleiðsluár: 1984 Land: Bandaríkin Lengd: 118 mín Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw, Ke Huy Quan og Amrish Puri Myndin hefst árið 1935 í Shanhai þar sem Indy á í viðskiptum við...

Raiders of the Lost Ark (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
Titill: Raiders of the Lost Ark Leikstjóri: Steven Spielberg Handrit: George Lucas, Philip Kaufman og Lawrence Kasdan Framleiðendur: George Lucas, Howard G. Kazanjian, Frank Marshall og Robert Watts Tagline: The creators of JAWS and STAR WARS now bring you the ultimate hero in the ultimate adventure. Einkunn á Imdb: 8,7 af 10 (16. sæti af 250) Land: Bandaríkinn Þema: Hasar/Ævintýri Lengd: 114 mín Framleiðsluár: 1981 Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen, Paul Freeman og John Rhys-Davies...

Last Action Hero (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Titill: Last Action Hero Leikstjóri: John McTiernan Handrit: Zak Penn, Adam Leff, Shane Black og David Arnott Þema: Hasar/Grín Land: Bandaríkin Framleiðsluár: 1993 Tagline: This isn't the movies anymore. Einkunn á Imdb.com: 5,4 af 10 Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Austin O'Brien, Charles Dance, F. Murray Abraham o.fl. Last Action Hero fjallar um 12 ára dreng að nafni Danny Madigan (Austin O'Brien) sem finnst ekkert skemmtilegra en að fara í bíó og horfa á myndir um Jack Slater (Arnold...

The Terminator (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Titill: The Terminator Leikstjóri: James Cameron Handrit: James Cameron og Gale Ann Hurd Framleiðendur: Gale Ann Hurd, John Daly og Derek Gibson Land: Bandaríkin Þema: Spenna/Sci-Fi Lengd: 103 mín Einkunn á Imdb: 7,9 af 10 (184. sæti af 250) Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Michael Biehn og Linda Hamilton Arnold leikur Tortímandan sem sent er frá árinu 2029 til 1984 með það verkefni að drepa Söruh Connor, móður andspyrnuleiðtogans John Connor. Á sama tíma senda meðlimir...

Scary Movie 3 (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Titill: Scary Movie 3 Leikstjóri: David Zucker Handrit: Craig Mazin, Pat Proft, David Zucker o.fl. Tagline: You'll die to see these rings. Þema: Grín/Vitleysa Einkun á Imdb: 5,5 af 10 Lengd: 90 mín Land: Bandaríkin Aðalhlutverk: Anna Faris, Simon Rex, Charlie Sheen, Leslie Nielsen o.fl. Cindy Campbell(Anna Faris)starfar sem fréttamaður sem þarf að rannsaka uppskeruhringi hjá Tom Logan (Charlie Sheen) bónda og dularfullt myndband sem virðist valda dauðsföllum. Það eru til skiptar skoðanir um...

Spaghetti Westerns (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Titill: A Fistfull of Dollars ( Per un pugno di dollari) Leikstjóri: Sergio Leone Handrit: A. Bonzzoni og Víctor Andrés Catena Tagline: In his own way he is perhaps, the most dangerous man who ever lived! Framleiðsluár: 1964 Land: Vestur - þýskaland/Spánn/Ítalía Lengd: 99 mín Einkun á imdb: 7,7 Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gian Maria Volonté, Wolfgang Lukschy o.fl. Clintarinn leikur Joe, mann sem þvælist inní mexikóskan bæ sem er stjórnað af tveimur glæpagengjum, Joe hugsar sér gott til...

Óþolandi í Bíó (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Áður en ég kem mér að efninu, ætla ég að taka það fram að þetta er ekki samið af mér heldur fann ég þetta í gömlu Undirtóna blaði. Einstaklingurinn sem á heiðurinn að þessu kallaði sig Rauða Ljónið hjá undirtónum, þannig að þetta er nokkurskonar Copy/Paste. Í 95% tilvika er alveg frábært að fara í bíó á þessu flæðiskeri okkar, en stundum þarf bara einn (ef ekki fleiri) atburð til að gera tiltekna ferð að vítiskvölum. Ég hef, eins og ábyggilega langflest ykkar kvikmyndaunnenda lent í alveg...

28 Days Later... (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Leikstjóri: Danny Boyle Handrit: Alex Garland Þema: Sci/Fi Tagline: The Days Are Numbered Land: Holland/Bretland/Bandaríkin Einkun á Imdb: 7,3 (8,359 atkvæði) Framleiðendur: Greg Caplan, Simon Fallon o.fl Tæknibrellur: Richard Conway, Sam Conway, Bob Hollow o.fl Aðalhlutverk: Cillian Murphy, Naomie Harris, Brendan Gleeson og Megan Burns Myndin fjallar um Jim(Cillian Murphy)sem vaknar á sjúkrahúsi eftir nokkurra vikna dá og kemst að því sér til mikillar furðu að London virðist með öllu...

Mike Basset: England Mananger (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Leikstjóri: Steve Barron Handrit: John R. Smith Tagline: He Knows F.A. About Football. Tegund myndar: Grínmynd Land: England Framleiðsluár: 2001 Lengd: 89 mín Aðalhlutverk: Ricky Tomlinson, Amanda Redman, Robbie Gee, Geoff Bell o.fl. Mike Basset er framkvæmdarstjóri Norwich og var að vinna sinn fyrsta titil fyrir félagið og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. Hann fær svo tilboð um að stjórna enska landsliðinu, því að þávrandi þjálfari liðsins hafði fengið hjartaáfall við að messa yfir...

Blade 2 (30 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum
Þessi grein inniheldur hugsanlega nokkra væga spoilera þannig að lesið á ykkar eigin ábyrgð. Titill: Blade 2 Leikstjóri:Guillermo del Toro Framleiðendur: Stan Lee, Wesley Snipes, Avi Arad o.fl. Handrit: David S. Goyer Tagline Know The Mark Tæknibrellur: Nick Allder, Kevin Draycott o.fl. Tegund myndar: Action/Horror Einkunn á imdb: 6,7 Lengd: 116 mín Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Kris Kristofferson, Ron Perlman, Norman Reedus og Leonor Varela Myndin fjallar um hann Blade(Snipes)vin okkar sem...

Audition (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Titill: Audition Leikstjóri: Takashi Miike Handrit: Daisuke Tengan og Ryu Murakami(Skáldsagan) Land: Japan/Suður-Kórea Tegund Myndar: Thriller Tagline: She always gets a part Framleiðsluár: 1999 Lengd: 115 mín Aðalhlutverk: Ryo Ishibashi, Eihi Shiina, Tetsu Sawaki og Renji Ishibashi Audition fjallar um mann(Ryo Ishibashi)sem missti konu sína fyrir sjö árum, hann vill giftast á ný og fær vinur hans þá hugmynd að halda áheyrnarpróf fyrir kvikmynd og þar getur hann valið sér konu til að bjóða...

The Bridge On The River Kwai (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Titill: The Bridge On The River Kwai Leikstjóri: David Lean Handrit: Pierre Boulle(Skáldsagan), Michael Wilson og Carl Foreman Framleiðandi: Sam Spiegel Lengd: 155 mín Tegund myndar: Drama/Stríð Framleiðsluár: 1957 Einkun á Imdb: 8,4(45. sæti) Aðalhlutverk: William Holden, Alec Guinnes, Sessue Hayakawa, Jack Hawkins o.fl. Í byrjun myndarinnar sjáum við stóran hóp Breskra herfanga marséra í fylgd Japanskra hermanna sem eru á leið með þá í fangabúðir, í þeim búðum er Shears(William Holden)sem...

Irréversible (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Titill: Irréversible Tagline: Le temps détruit tout - Time destructs everything Leikstjóri: Gaspar Noé Handrit: Gaspar Noé Lengd: 100 mín Tegund: Drama Aðalhlutverk: Monica Bellucci, Vincent Cassel, Albert Dupontel og Jo Prestia Irréversible gerist eins og Memento það er að segja aftur á bak, í byrjun(enda)myndarinnar sjáum við tvo menn, annar er alveg hoppandi vitlaus og leitar að manni sem kallast Le Tenia því hann ætlar að drepa hann, en hinn er að reyna að fá félaga sinn ofan að því. Ég...

Tigerland (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Titill: Tigerland Leikstjóri: Joel Schumacher Tegund myndar: Drama/Stríð Tagline: The system wanted them to become soldiers. One soldier just wanted to be human. Handrit: Ross Klavan og Michael Mcgruther Lengd: 100 mín Tæknibrellur: Peter Damien, Henry Dando, Michael E. Doyle, Kevin Harris og H. Durk Tyndall Aðalhlutverk: Colin Farrell, Matthew Davis, Shea Whigham, Clifton Collins jr. og Cole Hauser Tigerland heitir eftir þjálfunarbúðum sem BNA menn notuðu á meðan Víetnam stríðinu stóð, það...

Ringu Vs The Ring (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég kíkti á forsýningu á The Ring í gær og ætla því að bera Japönsku og Bandarísku útgáfuna saman. Allir Spoilerar verða neðst í greininni og vel merktir þannig að þeir sem ekki hafa séð myndirnar þurfa ekki að hafa áhyggjur. Titill:Ringu Leikstjóri:Hideo Nakata Handrit:Kôji Suzuki(Skáldsagan) og Hiroshi Takahashi Tegund:Hryllingsmynd Land:Japan Framleiðsl uár:1998 Lengd:91 Mín Aðalhlutverk:Nanako Matsushima, Miki Nakatani, Hiroyuki Sanada og Rikiya Otaka Sagan er um Reiko Asakawa sem er...

Pí VS Requiem for a Dream (18 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Titill:Pí Tegund myndar:Thriller Lengd:84 mín Leikstjóri:Darren Aronofsky Handrit:Darren Aronofsky og Sean Gullette Tagline:faith in chaos Aðalhlutverk:Sean Gullette, Ben Shenkman, Samia Shoaib og Mark Margolis Þessi stórmerkilega mynd fjallar um Maximillian Cohen(Sean Gullette)stærðfræðisnilling sem hefur lengi reynt að ráða mynstrið í tölu glundroða hlutabréfamarkaðarinns á Wall Street. Sagan hér er mjög skemmtileg og fléttast inn í hana Kexruglaður strangtrúa gyðingur, háttsettir...

Ghost Ship (2002) (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Titill: Ghost Ship Tagline: Sea Evil Leikstjóri: Steve Beck Tegund myndar: Horror Lengd: 91 mín Framleiðslu ár: 2002 Handrit: Mark Hanlon og John Pogue Framleiðandi: Robert Zemeckis, Steve Richards o.fl Tæknibrellur: Brian Cox Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Julianna Margulies, Ron Eldard og Desmond Harrington Ghost Ship fjallar um Sean Murphy(Gabriel Byrne)sem er skipstjóri og áhöfn hans sem sérhæfa sig í því að bjarga skipum og öðrum mannvirkjum sem finnast á reki útá rúmsjó. Eftir...

The Fishing trip. (2 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
An old man took his grandson with him on a fishing trip. They rented a boat, and the old man bought a sixpack, couple of cigars and some candy for the kid. Later that day on the lake the old man started smoking one of the cigars. His grandson asks him:“Grandpa can I have one of those?” The old man asks back.“Son, is your dick long enough to touch your ass?” The kid said no. “Then you can´t have one.” Said the old man. Later the old man starts drinking beer. The kid goes;“Grandpa can I have...

Das Experiment (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Oliver Hirschbiegel Handrit: Don Bohlinger og Christoph Darnstädt Tegund myndar: Drama/Thriller Tagline: Ert þú nógu sterk(ur) Land: Þýskaland Lengd: 120 mín Aðalhlutverk: Moritz Bleibtreu, Christian Berkel, Justus von Dohnanyi og hellingur af fleira fólki. Þessi þrælmagnaða þýska mynd er byggð á tilraun sem var gerð í Stanford í Bandaríkjunum árið 1971. Das Experiment fjallar um 20 menn sem bjóða sig fram til þátttöku í tilraun sem áað líkja eftir lífi í fangelsi. Það er...

Ring (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Titill: Ring Leikstjóri: Hideo Nakata Land: Japan Lengd: 91 mín Aðalhlutverk: Matsushima Nanako, Sanada Hiroyuki, og Nakatan Miki Framleiðslu ár: 1998 Handrit: Kôji Suzuki og Hiroshi Takahashi Tegund myndar: Hryllingur, Thriller Já það hafa margir lofað þessa mynd og ég leigði hana í gær og hún stóðst fyllilega mínar væntingar og rúmlega það, þessi mynd er hreinn hryllingur og ég er ekki hissa á því að Kanin sé búinn að stela hugmyndinni. Myndin er um Reiko sem er fréttamaður eða fréttakona...

Red Dragon (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Brett Rattner Handrit: Ted Tally, Thomas Harris(Skáldsagan) Tegund myndar: Thriller Tagline: How it all began Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Edward Norton, Ralph Fiennes, Harvey Keitel, Emily Watson o.fl. Jæja þá er hann Hannibal vinur minn kominn aftur á hvíta tjaldið og það verður að segjast að það tókst bara betur en ég bjóst við. Myndin fjallar um það að fyrverandi FBI maðurinn Will Graham er fengin til að hjálpa til við að ná raðmorðingja sem fengið hefur gælunafnið “The...

Braindead (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Titill: Braindead Leikstjóri: Peter Jackson Handrit Stephen Sinclair Tagline: Some things won't stay down… even after they die. Tegund myndar: Grín/Hryllingur/splatter Lengd: 100 mín Land: Nýja-Sjáland Framleiðsluár: 1992 Aðalhlutverk: Timothy Balme, Diana Peñalver, Elizabeth Moody, Ian Watkin og Stuart Devenie. Já það hefur mikið verið hrósað þessari mynd og ég ákvað bara að kíkja á hana og viti menn hún veldur manni ekki vonbrigðum. Myndin fjallar um Lionel Cosgrove(Timothy Balme)sem býr...

Jason X (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: James Isaac Tagline: Evil gets an upgrade Handrit: Todd Farmer Aðalhlutverk: Kane Hodder, Lexa Doig, Chuck Campbell, Lisa Ryder og David Cronenberg Tegund myndar: Horror/Sci-Fi Lengd: 93 mín Þetta er tíunda framhald Friday the 13th eins og flestir vita og ég bara varð að sjá þessa mynd bara til að sjá hve léleg hún er, en hvað gerðist??? ég skemmti mér bara konunglega yfir þessari vitleysu, þetta er bráðfyndin mynd. Annað hvort ætlaði leikstjórinn að bjarga þessu með miklu comic...

Battle Royale (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Titill: Battle Royale Tagline: Gætir þú drepið besta vin þinn? Tegund myndar: Drama/Hasar Land: Japan Lengd: 118 mín Leikstjóri: Kinji Fukasaku Aðalhlutverk: Tatsuya Fujiwara, Aki Maeda, Taro Yamamoto, Masanobu Ando og Beat Takeshi. Myndin fjallar um það í stuttu máli að hópur(42)15 og 16 ára krakka eru í skólaferðalagi og hafa ekki hugmynd um hvað er að fara að gerast. Krökkunum er rænt af stjórnvöldum og eru látnir vita af því að þau vöru sá “heppni” árgangur að taka þátt í “Battle...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok