Reservoir Dogs eða Svikráð eftir Quentin Tarantino með Harvey Keitel, Tim Roth, Chris Penn, Lawrence Tierny, Eddie Bunker, Michael Madsen, QT , Steve Buscemi og Kirk Baltz. MYNDIN Ég ætla nú ekkert að fara að skrifa söguþráðinn hér enda ætti hvert mannsbarn að vera búið að sjá myndina. DISKURINN Þetta er 10th Anniversary Special Edition 2-Disc set sem er gefið út af Artisan. Það voru gefnar út nokkrar mismunandi útgáfur af þessari útgáfu. Hægt er að velja coverið og er hægt að fá Mr. White ,...