…you take one step back.

Þessi greinargerð kann að innihalda skírskotanir á innihald kvikmyndarinnar Driven og hugsanlega,kannski gæti skemmt fyrir þeim sem lesa hana og hafa hug á að sjá myndina.



Sylvester Stallone hefur gengið með hugmyndina að þessari mynd í hausnum í þónukkurn tíma og átti hún upphaflega að heita Champs ef ég fer rétt með.Það er enginn annar en finnska goðið Renny Harlin sem tók að sér þetta áhættusama verkefni og hefur heldur betur klúðrað málunum því myndin er frekar slöpp.Flestir þekkja söguþráðinn,Sly leikur big-timerinn Joe Tanto sem klúðraði ferlinum með einhverjum árekstri,Tanto er fenginn til að blása nýju lífi í dalandi winning streak nýliðans Jimmy Bly og koma honum á toppinn aftur.Svo eru í myndinni önnur key elements svo sem gellurnar,“Zee Germans” og fleira.
Já,myndin er ekki nógu góð miðað við fortíð Rennys sem hefur jú klúðrað áður samanber Cutthroat Island sem er að sögn a bag of shite.Maður hafði nú sínar efasemdir um að ekki væri hægt að gera góða mynd um kappakstur en maður hugsaði með sér Renny Harlin,Renny Harlin.Það er nú ekki allt vont um þessa mynd að segja, það voru margar flottar senur í þessari mynd myndatakan var nett.Og auðvitað þessir yndislegu árekstrar sem voru illilegir á köflum eins og þegar Memo Moreno keyrði á.Mér fannst eins og Brandenburg og Jimmy Bly væru hliðstæður Schumachers og Mika í F1,og varð ég fúll þegar Bly vann enda mikill stuðningsmaður Schumachers.Er það ekki örugglega satt að aðstandendur myndarinnar fengu að taka upp hluta af myndinni á F1 brautunum með live áhorfendur áður en alvöru keppnirnar hófust.Því mér fannst ég sjá tvo gaura bera að ofan með finnska fánan málaðan á sig.
Leikstjóri myndarinnar er sem áður segir Renny Harlin og er hann ábyrgur fyrir Cliffhanger,Deep Blue Sea,the long kiss goodnight(jaðrar við fullkomnun),Die Hard 2 og NOES 4.Leikarar í myndinni eru þjóðverjinn Til Schweiger ,Corky úr Bound A.K.A Gina Gershon,Estella Warren (POTA ala Tim Burton),The Italian Stallion,Burt Reynolds úr Deliverance(þeir sem ekki hafa séð hana eru réttdræpir),Cristián de la Fuente,Kip Pardue úr skítnum remember the titans og ásamt nokkrum himselfs svo sem Jean Alesi,Jacques Villeneuve og Juan Pablo Montoya.
í lokin gef ég myndinni ** af 5.

KURSK
Hand me the fucking keys, you cocksucker, what the fuck?