Rakst ég á grein í mogganum í dag um að stofnað hefði verið nýtt kvikmyndaver.Aðalmaðurinn er Walt Dieney maðurinn Joe Roth sem ásamt öðrum hyggst framleiða 36 myndir á næstu 6 árum,En sú fyrsta verður frumsýnd á næsta ári.
Aðalspenningurinn er þó vegna kvikmyndar sem Ridley Scott hyggst gera hjá nýja kvikmyndafyrirtækinu.Þetta er stríðsmynd.
Tekið úr Morgunablaðinu 8.Desember 2000
“Jólamyndir RS verða tvær.Sú fyrri nefnist Black Hawk Down,stríðsmynd um orrustuna um Mogadishu.Þar stóðu bandarískir hermenn í langvinnstu hernaðarátökum frá lokum Víetnamstyrjaldarinnar.120 harðjaxlar úr úrvalsdeildum bandaríska landhersins,Delta Force,tóku þátt í þessari afdrifaríku borgarastyrjöld í Sómalíu.Það er Ridley Scott,enn í sigurvímu eftir glæsilega endurkomu með Gladiator sem leikstýrir.Tom Sizemore var ráðinn,fyrstur leikara..”
Það er vonandi að Ridley og Tom geri góða hluti með þessa mynd og ég held að Revulution Studios muni sanna sig.

Semper Fi

KURSK