Jæja, þá er það ákveðið, ég mun fá mér ameríska týpu þar sem ég kaupi nánast eingöngu R1 myndir. En ég var að pæla í einu og þar sem þú átt eitt stykki Toshiba HD-A1 þá getur þú kannski frætt mig eitthvað um tengimöguleikana hvað varðar hljóðið. Það setup sem ég er að nota er Sony DAV-DZ110, og einu tengimöguleikarnir á því eru 2 channel og coaxial. Ég er ekki mikið inni í þessum hljóðbransa en veit þó að 5.1 analog tenging væri best, en hvort væri heppilegra fyrir mig að fá spilara með...