“Reyndar myndi ég gjarnan vilja sjá svona bíl í umferðinni… …en ég ætla ekki að taka það að mér.” “Jamm, mér finnst þeir sniðugir, en mig langar EKKERT í svona…” Og fleira á þessum nótum. Ég segi fyrir mig: Ég vil einmitt svona útlit, er orðinn drulluleiður á þessu “hannað af nefnd” útliti á öllum bílum; Golf, Corolla, Almera, whatever, þetta lítur allt meira og minna eins út. Ég er sérstaklega hrifinn af afturendanum, ef ég man rétt var hugmyndabíllinn enn óvenjulegri, minnir að afturrúðan...