Þú gætir prófað að láta hlutlausan aðila meta bílinn, vinnu og varahluti og annað, og svo bara spjalla við lögfræðing? Rétt eins og endurbætur á íbúð hækka matsverð hennar, þá ættu endurbætur (sérstaklega svona miklar) að hækka matsverð bíls, ekki satt? Hvernig er það með ESB? Ef við göngum í það, getum við ekki tryggt dót annarsstaðar? Ég var bölva minni mafíu, TM, sem hækkaði sjálfábyrgðina á milli ára um meira en 15%!!! Og án þess að tilkynna það einu sinni, kannski maður hóti bara að...