Er það einhver annar en ég sem finnst þetta frekar ósmekklegar auglýsingar. Þá er ég að tala um auglýsingin með það sem hljómar eins og gamall maður að segja við lítið barn; “Vertu ekkert að segja mömmu þinni frá þessu, hún miskilur þetta bara” Maðurinn hljómar eitthvað svo öfuguggalegur og ógeðslegur að það er viðbjóðslegt. Kannski er að bæta á að ég sá í Opruh þátt um kynafbrotamenn, og þar segja þeir frá því að þeir noti einmitt svona línur á krakkana til að þeir séu ekkert að segja neitt frá. Er þetta kannski bara allt rugl í mér?<br><br>“Its a Backstreet Boy world, and at the end of the day, you just want to go home and kill yourself” -Billy Corgan