Áður en ég fer niður í bæ… Já, ég hef komið þarna, enda innfæddur Austfirðingur. Ég hef komið í Snæfell, Brúarjökul, Hafrahvammagljúfur, Kringilsárrana, Vesturöræfi, Kreppu og Eyjabakka. Og á suma þessa staði oftar en einu sinni. Þetta er ótrúlegt landslag. Og fólk gleymir að það á að skrúfa fyrir Dettifoss, aflmesta og tignarlegasta foss landsins. Verður Gullfoss næstur? Og heldurðu að ég virkilega flytji aftur austur til að vinna í álveri? Sama og þegið.<br><br><a style=“text-decoration:...