Stuðningsmenn flokkana (sérstaklega xD) munu kjósa sinn flokk af gömlum vana. Ég á ekki von á miklum breytingum í fylgi Flokksins, kannski 5% max. Stuðningsmenn flokkana verða að átta sig á því að þeir verða að sýna sínum flokki aðhald, annars fer flokkurinn út í tóma vitleysu, eins og vel sést með Sjálfstæðisflokkinn undanfarið. Annað hvort með því að kjósa annað, eða skila auðu. (Mér finnst reyndar alltaf frekar ólýðræðislegt að telja auð atkvæði með ógildum). Þið sjáið nú frakkana, fylgi...