Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gdawg
gdawg Notandi frá fornöld 242 stig
Áhugamál: Hip hop, Formúla 1, Bílar
-Herra Stór!

Re: Frekar um áhrif kælingar

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Thank U, thank U! reyndar ekki munnþurrka, en nóg til af rúðustrikuðum blöðum á mínum borðum :) en annars fyrir ykkur kitcar aðdáendur, þá er þáttur um smíði Cobra kitcar á Discoverychannel, kl 950 á morgnanna og 1930 að mig minnir á kvöldin. Check it!

Re: Frekar um áhrif kælingar

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þurrísinn er notaður til að kæla loftið sem fer inn á vélina í F1 bílum en ekki í þeim tilgangi sem við erum að tala um. Þetta er einfaldlega til þess að vélin ofhitni ekki.

Re: Bremsur

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Notarðu “red stuff” á götunum?? Þeir eru gefnir upp : “Suitable for light to medium race applications and fast road usage by heavier cars.” You must be crazy!!

Re: Bremsur

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ekki láta þér detta í hug að bora bremsudiska sjálfur, það eru bara MaxPower “prúðuleikarar” sem gera svoleiðis við Novurnar sínar!! !W!

Re: Púst og sog

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
GT á víst að standa fyrir Gran Turismo og ætti í raun og veru ekki að vera á litlum “heitbökum”. Annars er Mal3 sá sem kann svona skilgreiningar manna bezt, er það ekki??

Re: Púst og sog

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fyrir löngu blueprintuðu einhverjir guttar að mig minnir V8 chevy motor, og fengu gríðarlega aflaukningu, ég man ekki nákvæma tölu núna en ég skal komast að því. Það er spurning hvort næst kemur ekki grein um hvað er hægt að gera við head. Ég spurðist líka fyrir um þetta K&N dæmi (á www.evo.co.uk foruminu) og þar komu fram mjög skiptar skoðanir og þetta virðist allt fara eftir tegundum og persónulegu mati. Mitt persónulega mat byggist á D. Vizard og hann mælir með K&N, einnig treysti ég ITG...

Re: Púst og sog

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það eru ýmsir pústsérfræðingar til hér á landi, t.d. Einar áttavilti hann er með pústverkstæði á móti Bílanaust. Hann smíðar flækjur og annað sem til þarf. Það er líka hægt að panta að utan bæði heil pústkerfi og svo sér öftustu kúta og flækjur. Ef þú lætur smíða fyrir þig hér heima eru allar líkur á að þú fáir ekki ryðfrítt en ef þú pantar frá útlöndum hefurðu yfirleitt val. Það er dýrara að panta að utan en eins og fram kemur endist það mun betur. Happy hunting

Re: Púst og sog

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta er fyrsta greinin sem ég hef séð þess efnis að K&N loftsía sé verri en stock, í bók sem ég á um mini , reyndar svolítið gömul þá eru margar prófanir og K&N filterinn kemur bezt út í öllum bæði hvað varðar loftflæði og síueiginleika. Það þarf að komast til botns í þessu!

Re: Nissan tröllið mikla SR20DE!

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég hefði nú haldið að 550cc spíssar væru algert overkill á 200 ha mótor… geta amk flætt fyrir um 350 hö!<br><br>-vi jäger!

Re: Könnunin ofl.

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eitt sem vert er að nefna í þessu samhengi og það er að það er líka hægt að skemmta sér við að keyra hægt, t.d. skemmti ég mér alltaf konunglega við að keyra minn mini. Þarf ekki meira en miðlungs hringtorg eða nokkrar skemmtilegar beygjur í röð og maður brosir allan hrininginn :)<br><br>-vi jäger!

Re: Subaru Legacy Turbo 93

í Bílar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Bíllinn sem Jón og Rúnar notuðu og nota enn! er ekki bara smá breyttur, heldur var hann sérsmíðaður af Prodrive til rallaksturs! Þessi 0-100 tími er sá sami og Legacy B4 RSK sem er 280 hö og twinturbo… soldið skrítið :) hvaðan eru allar þessar upplýsingar komnar? ég er svo mikið flón að ég fann bara ekkert um þennan bíl á netinu!! Ég er samt alveg að fíla þennan bíl, miklu meira exclusive en ´preza 2ja dyra 6cyl twin turbo 657hö…. HVAR??

Re: Bílaþættir og Ísland.

í Bílar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég get alveg verið sammála því að Top Gear er eitt alskemmtilegasta sjánvarpsefni sem ég hef komist í tæri við og 5th gear ekkert slæmt heldur, gaman að sjá kvenmann taka almennilega á bílum!!

Re: Top Gear (könnun)

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég bý í UK, þannig að ég kvarta ekki! :P<br><br>-vi jäger!

Re: Top Gear (könnun)

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nýjasta serían af Topgear var að klárast og Clarkson var aðal maðurinn þar, 5th gear er annar þáttur sem fjallar ekki um sömu bíla og Topgear. Það kemur pottþétt ný sería af Topgear því þetta er svívirðilega vinsælt.<br><br>-vi jäger!

Re: Lofgrein um RX-8

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Í top gear setti RX8 jafn góðan tíma á test brautinni þeirra og M3 !!! “The Stig” fór gjörsamlega hamförum :) <br><br>-vi jäger!

Re: Hraðamyndavélar taldar ástæða fjölgunar slysa...

í Bílar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er mikil umræða hérna í UK um þetta ( já ég bý þar núna!!) og þar sem ég er í skóla með fjölda bílaáhuga manna þá heyrði ég þessa sögu af manni sem ekur um á frekar mikið öflugri HF integrale. Sagan segir að ef maður ekur á yfir 150 mph hraða þá geti myndavélarnar ekki náð manni, hann ákvað að prófa og fékk bréf nokkrum vikum síðar; “þú varst myndaður á 149 mph vinurinn, koddu mðe prófið!” <br><br>-vi jäger!

Re: Porsche 911 Turbo til sýnis hjá Benna

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er skrítinn viðsnúningur í stefnu Clarksons, því hann hefur hatað Porsche 911 hingað til, hann m.a. eyðir heilli vídeospólu í að finna leiðir til að skemma eitt slíkt stykki.<br><br>-vi jäger!

Re: Glæsibílaleiga?

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Svona bílaleigur eru í gangi út um allan heim, en verðin eru kannski ekki alveg í sama klassa og hér er nefnt, td. kostar um 150.000 kall að leigja Ferrari 355 í 3 daga á Spáni, minnir mig.<br><br>-vi jäger!

Re: Mála flækjur/hiti???

í Bílar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það getur orðið gríðarlegur hiti í pústgreinum, sem dæmi um aðferðir til að byrgja hann inni er að vefja greinina með hitaeinangrandi efni (http://www.mmrusa.com/HSwrap.htm)eða húða hana með keramiki (www.http://www.hotshotusa.net) Þess ber þó að geta að raki getur sest í efnið sem notað er til að vefja pústgreinar með og valdið því að þær ryðga fyrr en ella.<br><br>-vi jäger!

Re: Hvernig eru menn að fýla Scoda Octavia RS

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
og nú er kominn Octavia RS skutbíll, sem er að ég held 4x4 :D<br><br>-vi jäger!

Re: Æfingin á föstudaginn

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
18,963 og 108 km/h á mini<br><br>-vi jäger!

Re: Austin mini

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hey! manneskja með viti! Ég er með nokkuð góðan gagnagrunn yfir þá mini-a sem eru til á Íslandi og einhverjir þeirra eru til sölu. Um að gera að fá fleiri hressa mini-eigendur!<br><br>-vi jäger!

Re: Porsche samkundan í gær!

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
yp “B” be livin´ it mad up, throwin duuubs ´n´ shiiit !<br><br>-vi jäger!

Re: Mótor

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég horfði á Mótor í gær (16.júní) og ég verð að segja að mér fannst þetta alger bylting, það var alveg viðbjóðslega fyndið að hlusta á lýsingarnar á kvartmílunni, “14,40 er ekki slæmt fyrir fj-ölskyldubíl” Jafnvel foreldrar mínir sem eru alls ekki bílaáhugamenn höfðu gaman af þessu.

Re: Borgar V-Power sig?

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Oktantölur í USA eru ekki þær sömu, en ég hugsa að 87 okt. bensín sé nær því að vera ein og 92 okt. bensínið sem var einu sinni selt hér. En einn annar punktur, ég keypti V-power á mini-inn í nokkra mánuði, skipti svo yfir í 98 okt venjulegt og eyðslan minnkaði, þannig að ég fann fyrir akkúrat öfugum áhrifum. Mini-inn er nú ekki hátækni græja, bara með blöndung, þannig að það gæti verið ástæðan. V-power er án efa hannað með tölvustýrðar innspýtingar í huga. Svona ein spurning í lokinn, hafa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok